Veiðimaðurinn - 2024, Síða 18

Veiðimaðurinn - 2024, Síða 18
Hert eftirlit og hærri sektir Á síðasta ári varð stórslys. Þúsundir frjórra eldislaxa sluppu úr sjókví Arctic Fish í Pat- reksfirði. Fljótlega var upplýst að 95 dagar hefðu liðið án þess að fyrirtækið kannaði ástand kvíarinnar en á henni voru tvö göt. Samkvæmt lögum hafa sjókvíaeldisfyrir- tæki eftirlit með sjálfum sér. Staðfest er að eldislaxinn leitaði upp í fjöl- margar ár á Vestfjörðum, sem og Vestur- og Norðurlandi. Langtímaafleiðingar þessa eiga eftir að koma í ljós en fullvíst er að hluti þessara eldislaxa af norsku kyni hefur blandast villta íslenska laxastofninum. Þetta er langt í frá einsdæmi, því á hverju ári berast fréttir af slysasleppingum í sjókvíaeldi án þess að þær hafi nokkrar afleiðingar fyrir sjókvíeldisfyrirtækin. Árið 2021 sluppu sem dæmi 82 þúsund eldislaxar úr sjókví Arnarlax í Arnarfirði. Í þessu sambandi má benda á að stærð villta íslenska hrygningarstofnsins er 70–80 þúsund laxar. Þetta er ójafn leikur. Nátt- úrunni í óhag. Ábyrgð stjórnvalda í sjókvíaeldismálum er mikil því það voru þau sem bjuggu til rammann utan um starfsemina eins og hún er í dag. Ramma þar sem náttúran og villti íslenski laxinn hafa aldrei fengið að njóta vafans. Fyrir ári birti Ríkisendurskoðun skýrslu um sjókvíaeldi þar sem dregin var upp dökk mynd. Í skýrslunni segir að stjórn- sýsla og eftirlit með greininni hafi reynst „veikburða og brotakennd og vart í stakk búin til að takast á við aukin umsvif greinarinnar á síðustu árum. Breytingum á lögum um fiskeldi, sem var ætlað að stuðla að vexti og viðgangi greinarinnar í sátt við bæði samfélag og umhverfi, var ekki fylgt eftir með því að styrkja stjórnsýslu og eftirlit þeirra stofnana sem mæðir mest á“. Aðalfundur SVFR skorar á stjórnvöld að bregðast við þessu. Aðalfundur SVFR telur ótækt að sjókvíaeldisfyrirtækin hafi eftirlit með sjálfum sér. Það er fullreynt og ljóst að óháður aðili þarf að annast eftirlitið. Reynslan sýnir að herða þarf eftirlit með starfseminni til mikilla muna. Samkvæmt drögum að frumvarpi til laga um lagareldi hefur Matvælastofnun heimild til að beita dagsektum fari rekstrarleyfis hafar ekki að fyrirmælum stofnunarinnar samkvæmt lögunum eða reglugerðum. Dagsektirnar mega nema allt að einni milljón á sólarhring og á sektar- fjárhæðin að renna í ríkissjóð. Aðalfundur SVFR skorar á stjórnvöld að breyta orðalaginu þannig að dagsektir Á aðalfundi Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem haldinn var 29. febrúar síðastliðinn, var eftirfarandi ályktun samþykkt: Aðalfundur SVFR skorar á stjórnvöld að bregðast við því ófremdarástandi sem skapast hefur í sjókvíaeldismálum við strendur Íslands. 18 Hert eftirlit og hærri sektir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.