Veiðimaðurinn - 2024, Síða 20

Veiðimaðurinn - 2024, Síða 20
Gætum átt von á betri laxveiði Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur segir að skilyrði í hafi og aðstæður í ám séu betri en oft áður, sem bendi til þess að við gætum átt von á meiri veiði í sumar en í fyrra. Eɷir Ingólf Örn Björgvinsson Síðasta veiðiár var satt best að segja ekki upp á marga fiska. Þó vorum við mörg bjartsýn, enda hafði sumarið 2022 gefið ögn betri veiði en árin tvö þar á undan. Þegar árnar voru opnaðar byrjaði veiðin vel, sem jók enn á bjartsýnina, en fljótlega dró ský fyrir sólu. Það var einfaldlega ekki nóg af laxi. Þurrkar og vatnsleysi víða bættu síðan ekki stöðuna. Það var helst í Vopnafirði sem sást til sólar og Norð- austurlandið skilaði ágætri veiði í heild. En nánast alls staðar annars staðar var veiðin vel undir meðallagi. Lítil veiði, slysaslepp- ingar úr laxeldi, hnúðlax og verðhækkanir ættu ekki að vekja bjartsýni fyrir komandi sumar. Og þó. Ef það er eitthvað sem ein- kennir laxveiðifólk er það óbilandi trú. Það er alltaf næsta kast, næsti hylur, næsti túr. Eða næsta ár! Hitastigið heilli gráðu hærra Einn af þeim sem hafa rannsakað laxa- gengd í íslenskum ám er Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur hjá Hafrann- sóknastofnun. Hann hélt áhugavert erindi í Langárbyrgi nú í vor þar sem meðal ann- ars var fjallað um tengsl laxagengdar og fæðuframboðs á uppeldisstöðvum í hafi. 20 Gætum átt von á betri laxveiði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.