Veiðimaðurinn - 2024, Síða 43

Veiðimaðurinn - 2024, Síða 43
Ég gat verið ansi duglegur í veiðinni hér áður fyrr. Eitt sumarið veiddi ég stans- laust í 21 dag í alls 9 ám. Fórnaði þá síðasta degi í Hofsá fyrir dag í Laxá í Ásum sem veiðifélagi minn, argentínski sykurbarón- inn Carlos Blaquier, var nú ekki hrifinn af. Honum þótti veiðin þar of auðveld!“ Eftirminnilegasti laxinn Þegar við vildum vita hvort einhver af þeim löxum sem hann hefur landað á ævinni hefði verið eftirminnilegri en aðrir var Jón fljótur til svara. „Já, ég gleymi aldrei 24 punda laxi sem ég fékk í Brúará, stærsta fiski sem hafði veiðst þar í fjölda ára. Þetta var alveg efst í Hagaósi. Ef ég hefði ekki verið með tví- hendu hefði þessi djöfull aldrei komist á land! Ég var einn og félagi minn lengst niður frá og ég hrópaði og veifaði á hjálp. Þarna er mikið af moldarbökkum sem lax Veiðimaðurinn 43 „Já, ég gleymi aldrei 24 punda laxi sem ég fékk í Brúará, stærsta fiski sem hafði veiðst þar í fjölda ára.“ Upp úr 1970 fékk Jón stöng af Bretum sem hann veiddi með í Laxá. Þetta var ein af fyrstu karbonstöngunum og hann veiðir enn af og til með henni. Mynd/Golli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.