Veiðimaðurinn - 2024, Qupperneq 44

Veiðimaðurinn - 2024, Qupperneq 44
„Við veiddum mikið á þessar bambusstangir eða „split cane“-stangir, nær alltaf tvíhendur. Á þeim voru ofnar silkilínur sem varð að olíu- bera svo að þær flytu. En þær gáfu sig aldrei og voru ótrúlega sterkar.“ getur farið undir og þá er hann farinn. En ég var með mjög öfluga tvíhendu og gat haldið honum frá því að komast undir bakkana. Svo fór að ég gat landað honum 400 metrum neðar eftir mikinn eltingar- leik. Þetta er ekki stærsti lax sem ég hef veitt en klárlega sá eftirminnilegasti og án efa sá sterkasti sem ég hef sett í. Ég hef nú landað mörgum laxinum yfir 20 pundum og minn stærsti var 29 pund úr Laxá. En þessum gleymi ég aldrei!“ Stangir og línur Tal okkar berst nú að þeim stöngum, línum og flugum sem Jón hefur notast við gegnum árin. „Við veiddum mikið á þessar bambus- stangir eða „split cane“-stangir, nær alltaf tvíhendur. Á þeim voru ofnar silkilínur sem varð að olíubera svo að þær flytu. En þær gáfu sig aldrei og voru ótrúlega sterkar. Þessar stangir voru sérpantaðar og handsmíðaðar hjá t.d. Hardy og Mill- wards. Allt heflað, slípað og lakkað með vönduðum samsetningum sem læstust saman og hrukku aldrei í sundur. Þær voru þungar þessar stangir og ég dáðist alltaf að þessum körlum sem veiddu með þeim dag eftir dag. Og þær voru fokdýrar á þessum tíma. Hlutfallslega miklu dýrari en stangir í dag. En upp úr 1970 var mér gefin stöng af Bretum sem ég veiddi með í Laxá. Þetta var að ég held ein af fyrstu karbonstöng- unum sem hingað komu en ég man ekki eftir að hafa séð svona stöng hjá Íslend- ingum á þessum tíma. Hún var ekkert lík karbonstöngum sem þekkjast í dag. Framleidd hjá Modern Arms í Englandi og var tíu og hálft fet fyrir línu númer 10. Tví- samsett með koparhólkum á samskeytum eins og tíðkaðist á bambusstöngunum. Ég tel að stökkið úr bambus yfir í þessar 44 50 kíló af laxi í yfirvigt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.