Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 46

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 46
„Mín uppáhaldsfluga er og verður Munro Killer. Ég veiddi mikið með Bretum sem ég þekkti og gegnum þá kynntist ég þáverandi formanni Atlan- tic Salmon Trust og hann gaf mér í kurteisisskyni flugur hnýttar af fantaflinkum skoskum hnýtara, henni Megan Boyd. Þessar flugur voru Munro Killer einkrækjur í stærð 10 og 12 og ég veiddi á þær þangað til þær voru allar alveg búnar. Ég hafði enga ástæðu til að eiga þær í safni, mér finnst sjálf- sagt að veiða á þær af virðingu við Megan Boyd.“ fyrstu karbonstangir sé svipað og frá þeim yfir í nýju grafítstangirnar sem menn veiða á í dag. Þetta var mikil bylting. Ég fer enn með þessa stöng af og til í veiði. Þá voru komnar nælonlínur í stað silki- lína og ég veiddi mikið á hægsökkvandi línur í Laxánni. Þannig losnaði maður við heilmikið af slýi ef það var slýburður með því að fara aðeins undir. Það gat verið erfitt með slý þegar fór að líða á sumarið og Laxá þekkt fyrir það.“ Munroinn hennar Megan Boyd Nú berst talið að flugunum sem Jón hefur hnýtt á tauma í gegnum árin. Kennir þar ýmissa grasa. „Áður en Frances-flugurnar komu voru þetta allt fjaðraflugur. Green Highlander og Blue Charm voru í uppáhaldi lengi og ekki gleyma Sweep. Ég hef síðan alltaf notað í laxveiði Black Ghost hnýtta á einkrækju og er það mín leitarfluga. Ég veiddi mest á 46 50 kíló af laxi í yfirvigt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.