Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 61

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 61
Veður og birta skipta sköpum Líklega er Ólafur Tómas ekki sá eini sem hefur átt slík augnablik í Dalnum með hina óteljandi veiðistaði. Ragna þekkir þá út og inn. „Á vorin er skemmtilegt að fara á svæðið við Kletthólma og Halldórsstaði, hvort sem er vestan- eða austanmegin,“ segir hún. „Yfirleitt er afgerandi áll eða álar milli bakkanna, þar sem fiskurinn heldur sig, sem og í pollum sem myndast hér og þar. Veður- og birtuskilyrði skipta iðulega sköpum við að finna veiðistaðina en ekkert er gefið í þessum efnum. Fiskur getur verið langt niður eftir ánni þar sem manni finnst ekkert vera á botn- inum nema malbik. Hérna nota ég alltaf straumflugur, Rektor og Þingeyingur eru í algjöru uppáhaldi. Black Ghost Sunburst hefur virkað vel um hádegisbil í björtu veðri, og Flæðarmús í báðum litum má alltaf prófa. Ég nota yfirleitt sökkenda en stundum hálfsökkvandi línu. Strippa alltaf hratt og hef rekið á flugunni mislangt til að finna hvar fiskurinn tekur. Eini gallinn við sökkendann er að margar flugur festast í botninum en þá er bara að hafa boxið fullt.“ Hægt að gleyma sér í marga klukkutíma Og Ragna segir ekki ósvipuð skilyrði vera í flóanum við Geitanef, fyrir ofan Sogið. „Þar verður þó að vaða fram og aftur til að finna veiðistaðina, gefa sér góðan tíma og gæta að því að fara ekki of djúpt. Hér verður að finna pollinn eða kantinn og finna réttu aðferðina, ég nota alltaf straumflugur. Varastaðahólmi ofarlega í ánni er forn- frægur veiðistaður sem á stundum hefur gefið vel en alltaf er gaman að prófa. Hér borgar sig að stunda púpuveiði; Vorflugan, Peacock og Urriðafluga eru klassískar. Við Veiðimaðurinn 61 „Ég nota yfirleitt sökkenda en stundum hálfsökk- vandi línu. Strippa alltaf hratt og hef rekið á flugunni mislangt til að finna hvar fiskurinn tekur. Eini gallinn við sökkendann er að margar flugur festast í botninum en þá er bara að hafa boxið fullt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.