Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 62

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 62
„Ég verð að nefna Árgilsstaðaflóa eða Ásgeirsstaða- flóa. Hvort nafnið er rétt er klassískt umræðuefni á hverju ári en norðanmenn blása á hið fyrrnefnda. Það er hægt að gleyma sér þar í marga klukkutíma, þetta er mikið flæmi, en stundum þarf að hafa töluvert fyrir því að finna fiskinn.“ hjónin veiðum á milli hólmans og bakkans austan megin sem og aðeins niður eftir áður en straumurinn verður of harður. Það þarf að fóta sig varlega á þessum stað og töluvert þarf að vaða. Fiskurinn rýkur oft niður eftir í strauminn og hefur iðu- lega betur. Ég verð að nefna Árgilsstaðaflóa eða Ásgeirsstaðaflóa. Hvort nafnið er rétt er klassískt umræðuefni á hverju ári en norðanmenn blása á hið fyrrnefnda. Það er hægt að gleyma sér þar í marga klukku- tíma, þetta er mikið flæmi, en stundum þarf að hafa töluvert fyrir því að finna fiskinn. Hægt er að veiða frá bakka ofar- lega í flóanum en síðan er ekkert annað að gera en að skella sér út í miðju og veiða að landi, þegar állinn er fundinn. Mikið dýpi er neðst í flóanum og ekki nema fyrir alvana að hætta sér þangað. Hér ráða straumflugur ríkjum, þær sömu og fyrr.“ Ragna nefnir loks Djúpadrátt. „Sá veiðistaður hefur löngum verið í uppá- haldi, straumfluga, sökkendi og stripp vestan megin og andstreymisveiði við austurbakkann, reyndar hvort tveggja hægt báðum megin eftir því í hvaða stuði maður er. Fiskurinn heldur sig á ýmsum stöðum í Drættinum, hvort sem er við stóra steina sem blasa við eða í pollum í miðjunni. Þegar mig dreymir veiðar er þetta gjarnan staðurinn. Hér er líka dásamlegt að setjast niður, fá sér bjórsopa og hugsa um lífsins gagn og nauðsynjar,“ segir Ragna. 62 Dalurinn – himnaríki á jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.