Veiðimaðurinn - 2024, Síða 67

Veiðimaðurinn - 2024, Síða 67
“Ég veiði hvern veiðistaðinn í huga mér á koddanum á kvöldin. Hver veiðidagur er fullkominn. Það er hlýtt og lygnt. Ekki of mikil sól og ekki of mikil fluga. Allt mátulegt eins og hafragrautsskál, stóll og rúm yngsta bjarnarins.“ hafi verið þess heiðurs aðnjótandi að upp- lifa það sama, í þessari að því er virðist hægu endursýningu náttúrunnar. Síðan lendir fiskurinn og tekur upp á því að spæna niður sterkasta strauminn og þá fer sýningin á fullt aftur, ásamt hjartslætti veiðimanns.“ Komdu, það er gaman! Í næstu veiðiferð sinni lagði Ólafur Tómas svo púpunni. „Ég tók heila vakt í það að kasta straum- flugum á fiskana sem héldu til fyrir neðan sandöldurnar í Birningsstaðaflóa, kasta risaflugum meðfram bökkum frá Arnar- bæli upp að Miðbakka, þar sem ég fékk nokkra fallega urriða sem héldu til undir bökkunum eða við þá og einnig að skauta stórum flotflugum yfir fiska á Geitanefi og Grjótbakka. Ég endaði þá ferð á því að landa mínum fyrsta sjötíu sentimetra urriða í Laxárdal.“ Og hann telur niður dagana til næstu ferðar í Dalinn. „Ég veiði hvern veiðistaðinn í huga mér á koddanum á kvöldin. Hver veiðidagur er fullkominn. Það er hlýtt og lygnt. Ekki of mikil sól og ekki of mikil fluga. Allt mátu- legt eins og hafragrautsskál, stóll og rúm yngsta bjarnarins. Auðvitað verður það aldrei svo, en hvað sem á móti mér tekur verður aðeins nýtt ævintýri til að upplifa. Ég er nú sjálfur orðinn þessi óþolandi málpípa Laxárdalsins og mögulega les þetta einhver sem hugsar með sér hversu þreyttur viðkomandi sé orðinn á þessu endalausa þrasi um þetta tiltekna veiði- svæði. Við því hef ég aðeins eitt að segja. Komdu, það er gaman!“ Veiðimaðurinn 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.