Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 70

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 70
70 10/10 1/10 Nafn og félagsnúmer? Unnur Ólafsdóttir, SVFR-félagsnúmer 1414. 2/10 Fyrsta veiðiferðin? Fór í Hlíðarvatn með stóru systur, mági og systursyni mínum kannski 10 ára, man ekki eftir neinni veiði samt. 3/10 Undirbúningur veiðitímabilsins? Ég er svo lánsöm að vera meðlimur í tveimur veiðifélögum; Sérsveitinni, sem samanstendur af vinkonum úr grunn- og menntaskóla, og Vöðlunum, sem saman- stendur af veiðikonum úr ýmsum áttum. Yfir vetrartímann þarf að funda með veiði- félögunum, skoða hvað er í boði og ákveða hvert skal halda í veiði næsta sumar. Þegar veiðitímabilið nálgast þarf svo að yfirfara línurnar og bóna þær og yfirfara flugu- boxin. Hluti af undirbúningnum er líka bara að skoða veiðidótið og þá kemur gjarnan upp í hugann eitthvað sem vantar. Talsvert af mínum veiðigræjum hef ég fengið í afmælis- eða jólagjöf frá eigin- manni mínum. Veiðimaðurinn mun hér eftir taka hús á einum félaga í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og spyrja hann tíu spurninga. Unnur Ólafsdóttir ríður á vaðið en hún veiddi maríulaxinn í Alviðru í Soginu. 10/10 Góðir veiðifélagar og stangarhaldari mikilvægastir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.