Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 82

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 82
Hamingjustund við bakkann Það er gott að taka sér smá hvíld frá veiðinni stöku sinnum. Hvað er þá betra en að vera með smá ham- ingjustund við bakkann? Hér eru nokkrar hugmyndir að því hvað þú getur haft í nestiskörfunni. Eɷir Berglindi Ólafsdóttur Þegar ég undirbý mig fyrir veiði fer stundum jafnmikill tími í undirbúa veitingar fyrir hamingjustundir við árbakkann eins og að finna til veiðidótið, raða því í réttar töskur og passa upp á að fluguboxin innihaldi nú örugglega réttu flugurnar. Eiginmaður minn á það til að ranghvolfa augunum yfir þessu athæfi en þegar hann fær að fara með mér í veiðiferð elskar hann eins og veiðifélagar okkar góðgætið sem dregið er upp úr nestiskörfunni. Auð- vitað er þetta alger óþarfi, harðfiskur, smjör og kaldur öllari getur svo sannar- lega verið jafn gott og dúklögð flöt með heimagerðu blómum skreyttu góðgæti og köldum búbblum. Það eina sem skiptir máli er að vera í góðum félagsskap, í vöðlum, við fallega á eða vatn og hafa gaman. Hér eru uppskriftir að nokkrum réttum sem gjarnan eru í nestiskörfunni minni sem alltaf er tekin með í veiðiferðirnar. Það er bæði einfalt og smart að fylla krukkur með salati eða öðru góðgæti og bera fram með góðu kexi eða brauði. 82 Hamingjustund við bakkann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.