Veiðimaðurinn - 2024, Síða 92

Veiðimaðurinn - 2024, Síða 92
land. Gjöfulasti veiðistaðurinn var Gils- bakkahylur. Vinsælasta flugan á ballinu var rauður Frances Hexagon, en 25 fiskar veiddust á maðk. Haukadalsá Haukadalsá er ótvírætt einhver vinsælasta laxveiðiáin undir merkjum SVFR. Töluvert var af laxi í ánni sumarið 2023 en aðstæður voru erfiðar og takan í takt við það. Vatnsbúskapur var slæmur og rennsli árinnar fór niður í 0,6 rúmmetra á sek- úndu þegar verst lét og sólardagarnir voru sem flestir. Ákjósanlegt rennsli er á bilinu 5–7 rúmmetrar á sekúndu. Sömu sögu má segja af Þverá í Haukadal, en sjá mátti stórar torfur af laxi ofan við Blóta, sem beið þess að yfirborð árinnar hækkaði svo að hann kæmist upp í Þverá. Kom þetta verulega niður á veiðitölum í Haukadalsá og Þverá eins og gefur að skilja. Þó veidd- ust alls 378 laxar sumarið 2023, sem er svipað og árin tvö á undan. Bjarnarlögn var gjöfulasti hylurinn og rauður Frances sú fluga sem gaf flesta fiska. Eingöngu voru sjö laxar skráðir í veiðibók Þverár, sem er með allra minnsta móti. Óvelkomnir gestir gerðu sig heimakomna í Haukadalsá síðasta sumar. Talsvert af hnúðlaxi kom í ána, en ráðist var í aðgerðir til að fækka honum og draga úr líkum á hrygningu í ánni. Þá fundu norskir kafarar fjóra eldislaxa í Haukadalsá eftir alvarlegt umhverfisslys í Patreksfirði, þar sem mikið af kynþroska laxi slapp úr sjókvíum. Gljúfurá Strax við opnun Gljúfurár var lítið vatn í ánni. Í opnun voru 78 laxar komnir upp fyrir teljara og einn veiddist í litlu vatni. Opnunin varð að því leyti táknræn fyrir næstu vikur veiðitímans og vegna vatns- stöðunnar bunkaðist laxinn upp í efsta gljúfri, þar sem 30 til 40 fiskar lágu fyrir Ár Fjöldi laxa 2023 373 2022 380 2021 447 2020 433 2019 251 2018 641 2017 503 2016 1085 Laxveiði í Haukadalsá Ár Fjöldi laxa 2023 182 2022 261 2021 244 2020 211 2019 156 2018 298 2017 282 2016 197 Laxveiði í Gljúfurá Ár Fjöldi laxa 2023 144 2022 134 2021 170 2020 101 2019 171 2018 374 2017 215 2016 476 Laxveiði í Miðá 92 Skýrsla stjórnar SVFR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.