Mímir - 01.05.1972, Page 3
MÍMIR
BLAÐ FÉLAGS STÚDENTA í ÍSLENZKUM FRÆÐUM
19
11. árg. — 1. tbl. — Reykjavík — maí — 1972
Ritnefnd: Bergljót Kristjánsdóttir (ábm.)
Halldór Á. Sigurðsson
Úlfar Bragason
Einar Magnússon safnaði auglýsingum
Baldvin Björnsson, teiknari, dró upp forsíðu
Prentsmiðja Jóns Helgasonar
UM BLAÐIÐ
Eins og lesendur hafa vafalaust tekið eftir, er þetta nítjánda blað Mímis með
nýrri forsíðuteikningu, en hana gerði Baldvin Björnsson, teiknari, af smekkvísi.
Þá var sú nýbreytni tekin upp við undirbúning blaðsins, að sérstakur auglýsinga-
safnari, Einar Magnússon, var ráðinn. Hefur hann með starfi sínu sparað ritnefnd-
inni mörg spor og tekið af henni mikla snúninga. Vill ritnefndin þakka þeim
Baldvin og Einari verk þeirra. Einnig þakkar hún öllum öðrum, sem hafa stutt
að útgáfu blaðsins, efnishöfundum, auglýsendum og ekki sízt starfsmönnum
Prentsmiðju Jóns Helgasonar,
r o s
rs