Mímir - 01.05.1972, Blaðsíða 32

Mímir - 01.05.1972, Blaðsíða 32
Constance Ring: „Efter Maaltidet læste hun i „Fromont jeune et Risler ainé" Det var bare den sidste Kapitel, hun havde tilbage. Den stakkels Rislers gyselige Endeligt rystede hende en del"8 enn fremur: „„Har du nylig været i Teatret" spurte Constance for at sige noget. „Nej — jo ■— hvad siger jeg — jeg saa jo „Fallitten" forleden... Det er frygteligt der, hvor Familien faar vide, at de i Grunden er tig- gefærdige" vedblev hun."9 Þannig notar A. Skram bækur á sama hátt og Þorgils — geng- ur út frá því, að efni þeirra sé lesandanum kunnugt. Þess má geta, að Gestur Pálsson gat dönsku og norsku skáldanna, einnig segir hann í „Vor- draumur" um Onnu: „... en nú situr hún hérna á næsta bæ, skemmtir sér við að fara vel með skepnurnar sínar og lesa þýzkar og enskar bækur.. ,"10 Af þessu sést, að Þorgils er ekki brautryðj- andi í þessu, þótt hann gangi e. t. v. lengra en margir aðrir. Þórarinn á fætur og augu þeirra Sigríðar mæt- ast, og dreyrroðnar Þórarinn. Þorgils er ekkert einsdæmi með að tala um bækur, lestur þeirra og höfunda í verkum sín- um. Þetta gerir Strindberg iðulega t. d. í Giftas: „Att flickan slipper (liksom gossen) lása sá mycket om det förflutna, men tvingas til at tage kánnedom om det nuvarande sam- hállsskicket.. ."1 Um lestur kvenna segir J. S. Mill í Kvindernes Underkuelse, sem Menntafé- lagið í Mývatnssveit átti, að hann skapi glund- roða í þjóðfélaginu, hvað þá heldur er konur skrifa. Sr. Guðni hefur einnig sitt að segja um slíkt brölt konunnar: „Hafði heldur aldrei van- ist því af málvinum sínum, að þær væru að rannsaka trú og mannfélagsskipun, venjur og kreddur ... séra Guðni hafði enga trú á kvenn- fólkinu í því tilliti.. ,"2 Þetta kemur á eftir því, er sagt var frá lestri Sigríðar. Kielland segir í einni sögu sinni (novellette) „Erotik og Idil": „Hun havde læst mange alvorlige Böger om Kvindens Pligter."3 Hér vegur Kielland á líkan hátt og Þorgils að ósönnum bókum. í „Slaget ved Waterloo" les söguhetjan „en Roman af den nyere tyske Literatur"4 á sama hátt og Sigríður les norsku skáldin. Þetta er einnig algengt hjá Björnson, t. d. í Magnhild: „En kvæll sat de samlet om bordet, præsten hadde git efter for deres bönner, og læste just höjt av „Pickwickklubben"."5 I „Constance Ring" eftir norsku skáldkonuna Amalie Skam eru e. t. v. bókmenntaumræðurnar líkastar því, sem þær eru í „Gamalt og nýtt": „Straks efter sad han ved siden af hende i Lænestolen. Han trak en Bog op af Lommen, og foreslog hende at læse höjt af den, det var Kiellands Novel- letter, som netop var udkommet... líkt og þeg- ar Þórarinn les fyrir Sigríði... Da han var færdig med Læsningen begyndte de at dröfte Indholdet, og saa kom de til at tale om Kjærlig- hed. „Det lader ikke til at Kielland har synde- lige Respekt for den Fölelse" sa Constance, „han rigtig haaner den —"6 Þetta minnir á: „— Það er einkennilegur höfundur Strindberg, og lítill vinur ykkar stúlknanna.. ,"7 einnig í Kennarinn og lcerisveinninn — Gestur Pálsson og Þorgils gjattandi. Margt þarf að hafa í huga, er verk tveggja höfunda eru borin saman, og sjaldan er hægt að benda á annað en hugsanleg áhrif eins skálds á annað. Jafnvel þótt Gamalt og nýtt minni lítt á sögur Gests Pálssonar, hvað við kemur list og anda, er þess að geta, að Gestur samdi aldrei svo langa sögu. Hinar þrjár sögurnar í Ofan úr sveitum eru mjög líkar sögum Gests, og 1 August Strindberg, Giftas, bls. 22. 2 Gamalt og nýtt, bls. 36. 3 Alexander Kielland, Novelletter, bls. 44. 4 Alexander Kielland, Novelletter, bls. 151. 5 Björnstjerne Björnson, Magnhild, bls. 302, 6 Amalie Skram, Constance Ring, bls. '66. 1 Gamalt og nýtt, bls. 73. 8 Amalie Skram, Constance Ring, bls. 144. 9 Amalie Skram, Constance Ring, bls. 159. 1° Gestur Pálsson, Ritsafn I, bls. 154. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.