Mímir - 01.05.1972, Blaðsíða 4

Mímir - 01.05.1972, Blaðsíða 4
ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS Hafin er útgáfa ritflokks undir fyrrgreindu heiti, og er ætlun- in að í þeim flokki komi út uppflettirit um margvísleg fræði, þar sem hverjum einstökum efnisflokki um sig eru gerð skil í alfræðibókarformi í handhægri bók. Höfundar eru íslenzkir. Verði þessari nýjung vel tekið, ætti að mega vænta útkomu tveggja til þriggja binda alfræðisafns á ári um nokkurra ára skeið. Hver bók verður að jafnaði 120—200 bls. að stærð og myndskreytt eftir þörfum. Þær bækur, sem nú koma út, og verða því hinar fyrsm af Alfrœðiritum Menningarsjóðs, eru þessar: Bókmenntir, eftir Hannes Pétursson skáld. Ritið hefur að geyma uppflettiorð, er snerta allar greinar bókmenntafræði, en megináherzla hvílir á íslenzku efni. Stjörnufræði — Rímfræði, eftir dr. Þorstein Sæmundsson. Bókin skiptist í tvo hluta og fjallar fyrri hlutinn um stjörnu- fræði, geimvísindi og skyld fræði, en hinn sxðari um rímfræði, öðru nafni tímatalsfræði. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.