Mímir - 01.05.1972, Blaðsíða 22

Mímir - 01.05.1972, Blaðsíða 22
sér, að svona hafi sauðfé á norðurhveli jarðar almennt litið út áður fyrr. Nú ætti að vera ljóst, að ekki er um að ræða eitt einasta atriði, sem sýnir fram á örugga komu írskra munka hingað til lands. Allt er þetta byggt á líkum, tillögum og möguleik- um. Þannig má endalaust bæta við, en endan- leg niðurstaða verður engin, fyrr en eitthvað finnst hér á landi, — eða finnst ekki, sem leiðir hið sanna í ljós. Ljóst er af öllum þeim frásögnum, sem til eru um ferðir írskra munka, að þeir hafa haft einhverja hugmynd um lönd langt í norðri, hver svo sem þau hafa verið. Vitað er, að þeir komust til Færeyja, en á það má benda, að þaðan er ekki langt til íslands. Allt virðist því benda til þess, að þeir hafi verið hér, en sterk- asta heimildin er líklega rit Dicuilusar munks. Munkar þessir hafa raunar ekki bætt miklu við sögu okkar, né breytt henni. Þeir hafa að öllum líkindum verið einir síns liðs og ekki aukið kyn sitt hér á landi. Hvað sem öllu þessu líður, ber okkur skylda til að reyna að komast að hinu sanna um þessa fyrstu íbúa landsins, sem mest vissa er fyrir, að hafi verið hér. Vonandi læmr fornleifafræðin þar meira til sín taka en raun hefur verið á til þessa. Reykjavík, í desember 1971. TILVITNANIR: 1 G. J. Marcus, handrit. 2 Islendingabók — Landnámabók 1968, 7. neðan- málsgrein. 3 Sama, bls. 5. 4 Sama, bls. 31—2. 5 Sama. Sbr. 2. neðanmálsgrein bls. 32. 6 Sama, bls. L—CLIV (formáli). 7 Sama. Sbr. 3. neðanmálsgrein bls. 32. 8 Dicuilus, bls. 73. 9 Sama, bls 75. Einnig stuðzt við Einar Ol. Sveins- son 1948 a, bls. 17. 10 Sama, bls. 75. 11 Sama. Formáli. 12 Sama, bls. 75 og 77. 13 Fróðskaparrit, 19. bók 1971, bls. 147—156. 14 Einar Ól. Sveinsson 1948 a, bls. 10. 15 íslendingabók — Landnámabók 1968, bls. 35. 16 Dillon 1963, bls. 37—8. 17 I. Henderson 1967. F. T. Wainwright 1964. A. W. Brpgger. 18 Orkneyinga saga 1968, bls. 163—4. 19 Hákonar saga hins gamla. Flateyjarbók III, bls. 178. 20 A. A. King 1959, bls. 198—9. 21 T. W. Moody — F. X. Martin 1966, bls. '68—9- 22 Hood 1946, bls. 14. 23 F. T. Wainwright 1964, bls. 166—7. E. Bakka 1969, bls. 34—6. 24 F. Henry 1965, bls. 50—57. Sama 1957. de Paor 1958, bls. 54—55. 25 de Paor 1958, bls. 52. 26 p. W. Joyce 1903 I, bls. 343. 27 Einar Ól. Sveinsson 1948 b, bls. 168. 28 p. Johnstone 1964, bls. 277—278. 29 Marcus, handrit. 30 Islendingabók — Landnámabók 1968, bls. 107. 31 Annálar II, bls. 208. 32 Rit þess íslenzka lærdómsfélags VII., bls. 49- 33 íslendingabók — Landnámabók 1968, bls. 318 og 319. 34 Sigurður Björnsson 1971, bls. 36—42. 35 íslendingabók — Landnámabók 1968, bls. 322 og 324. 36 Sama, bls. 52. 37 Sama, bls. 356. Mynd 1: Úr bók E. Bakka 1969. Mynd 2: Úr bók F. Henry 1957. Mynd 3: Úr bók F. Henry 1965. Mynd 4: Úr Þjóðmynjasafninu í Dyflini. Mynd 5: Guðrún Sveinbjarnardóttir. Mynd 6: Guðrún Sveinbjarnardóttir. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.