Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Blaðsíða 31

Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Blaðsíða 31
1 BÁLKUR Sannleikurinn I in <>g gull og guð og ásl, glccstum Ijótna er vafið, Inið srin öllum alltaf brást cr til ski’ja hafið. Yfirsjón Ul af yfirsjóti cg scf, sa'tt þó öðrum þyki vcr, þvi að fyrirfram cg hcf, fyrirgcfið sjálfum mér. Búningsbót A'ú er úti nccðingur naiið er j>ó að kvarla, meðan lcs sig lceðingur lióss og hita utn hjarta. Þrautseygja I‘ó að andi um hann kálf ekki landinn grcctur, Iwnn mun standa af sér allt ef að vanda lcctur. arlaust? Vegna þess, að þegar verkamaðuv hefur ekki lengur vopn verkfallsins að grípa til stendur hann varnarlaus, auðstéttin get- ur með sínum margvíslega hætti hækkað skefjalaust vöruverð og tekið af verkamann- inum aftur á örskömmum tima mörgum sinnum 5 þúsund krónur, án þess hann geti rönd við reist. Með öðrum orðum, 5 þús. krónurnar án verkfallsréttarins voru blekk- ing. — Að gera slíkan samning við stétt- arandstæðinginn var auk þess illt fordæmi og neikvætt fyrir heildina. Eða hversu skætt rök-vopn væri ekki lagt í hendur þeim, er sífellt nauða á löggjöf til að skerða verk- réttinn, ef benda mætti á verkalýðsfélög, sem á einn eða annan hátt semdu af sér þennan rétt? — Allt þetta sáu og skildu hinir stéttarþroskuðu vélstjórar í Vestmanna- eyjum, er þeir kusu heldur baráttúna og samtakafrelsið heldur en þann forgyllta fjöt- ur, sem stéttarandstæðingurinn rétti að þeim í mynd 5 þúsund krónanna. — Vélstjórafélag Vestmannaeyja hefur sannarlega gefið öðr- um félögum fordæmi, sem það á skilið heiður og þökk fyrir. Hinar stöðugu árásir auðstéttarinnar á lífskjör verkalýðsins með tilefnislausum verðhækkunum á nauðsynjavörum, gefa gilda ástæðu til þess að verkalýðssamtökin séu í allt búin, ef svo heldur áfram. Það hefur því aldrei verið brýnni ástæða en nú fyrir verkalýðssamtökin að standa vörð um athafnarétt sinn og vera við því búin að hrinda hverri tilraun stéttarandstæðingsins í þá átt að skerða þennan rétt og láta hann ekki við neinu verði. Huggun I'ó öðrum sýnist ekki snjalll, efnisvalið skorðað. I ferhendunni fa ég allt, fundið, skilið, orðað. VINNAN og verkalýðurinn 157

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.