Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 43

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 43
B E R G M Á L 1954 ★ Farþegaflugvélar verða ekki mjög stórar, og lúxus-tækj- um, svo sem kvikmyndasöl- um eða sundlaugum verður ekki komið fyrir í þeim. Slíkar innréttingar munu ekki svara kostnaði, vegna þess hve flugtíminn verður stuttur. Severskij álítur einnig senni- legt, að tunglflug og hnattflug yfirleitt verði framkvæmanlegt innan 50 ára, en hann álítur, að hnattflugsfarartækin verði ekki rakettur — heldur sérstakar flugvélar með atóm-mótorum og væntanlega muni þær ná 200.000 kílómetra hraða á klukkustund, en með þeim hraða gætu menn brugðið sér til tunglsins eftir morgunkaffið og verið komnir heim aftur í hádegismatinn. Peter G. Masefield forstjóri hjá British European Airways álítur, að eftir 50 ár muni verða flogið yfir Atlantshafið á einni klukkustund og að farmiðarnir verði þá ódýrari en þriðja far- rýmis iárnbrautarfarmiðar eru nú. Masefield álítur enn fremur, að innan 50 ára verði búið að finna upp aðferðir til að láta flugvélar lenda á mjög litlum flugvöllum, og hinir víðáttu- miklu flugvellir verði afnumd- ir, en flugvélarnar setjast inn í hjarta stórborganna á svolítinn blett. í Bretlandi vinnur „Flug- mála rannsóknarráð“ nú þegar að þessu lendinga-vandamáli — meðal annars með því að láta flugvélar lenda á gríðarstóru „teppi“, sem framleitt er úr einskonar gúmílérefti, sem strengt er út og kamur ekki við jörð. Hann Bjössi er talinn mesti grallari og því til sönnunar get ég sagt ykkur það, að hérna um daginn hjólaði hann á ógurlegu spani eftir gangstéttinni, en mætti svo allt í einu gamalli konu með mjólkurflösku. Þá snarbremsaði Bjössi, en vegna þess hve kastið 6 honum var óskaplegt steyptist hann beint á hausinn fram af hjólinu og blóðgaði sig allan. Um leið og hann brölti bölvandi á fætur, gekk gamla konan með mjólkurflöskuna til hans og sagði: „Auminginn! Þarna datztu víst illilega af hjólinu." Bjössi nuddaði blóðið af nefinu á sér í ermina og hnussaði: ,.Nei, ónei, gamla mín, svona fer ég alltaf af baki.“ ★ Auglýsing úr tízkublaði: „Nýju sokkarnir okkar, sem heita „Superia", eru glæsilegustu kvensokk- ar, sem hægt er að hugsa sér, næfur- þunnir en þó teygjanlegir. Þær konur, sem hafa reynt þá eru svo hrifnar af þeim, að þær ganga ekki í neinu öðru.“ ★ < 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.