Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 45

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 45
1 954 ------------------------- enda þótt tré rifnuðu upp með rótum og þök fykju af nokkr- um húsum. Enda náði lestin til St. Fort á réttum tíma. Náttúru- öflin kúga ekki svo glatt menn- ina ...? í St. Fort tók lestar- stjórinn farmiða af öllum þeim, sem ætluðu áfram með lestinni norður til Dundee. Það var ekki lengi gert, aðeins 70 manns voru með í ferðinni, — fólk, sem nú fyrst hafði fengið jólafrí, eða þá fólk, sem ætlaði að bregða sér heim um nýárið. Stöðvarstjór- inn sveiflaði grænu lugtinni sinni og lestin rann af stað til Wormit. Er ljósmerkið í Wormit sázt fram undan, hægði lestarstjór- inn ferðina. Hann varð að taka við „lestarstafnum“ frá stöðv- arstjóranum þar, því að sam- kvæmt reglugerð, mátti hann ekki aka yfir hina einsporuðu brú, nema því aðeins að hann hefði móttekið þennan „lestar- staf“, sem tákn þess að útilokað væri að önnur lest færi inn á brúna á sama tíma. Varðstjórinn í Wormiþ gladd- ist yfir því, er hann hafði af- hent stafinn, að geta hlaupið til baka inn í varðskýli sitt. Það var ekki hundi út sigandi. Hann leit á klukkuna —19,13 —. Svo sendi hann starfsbróður sínum, ----------------— Bergmál við hinn enda brúarinnar merki: „Járnbrautarlest á sporinu“. Dálítið skrölt heyrðist er lest- in rann út. á brúna, en brátt kafnaði það í stormhrinunum, sem nú virtust ennþá magnaðri en nokkru sinni fyrr, enda hvein og öskraði öll yfirbygging brúar- innar undan átökunum. Ofviðr- ið hafði þarna 89 stálgrinda- stólpa, sem hvíldu á steinsteypt- um stöplum, til að glíma við. Barclay þótti vænt um, að hann þurfti ekki að vera aleinn í varðskýli sínu þetta kvöld. Hjá honum var í heimsókn járn- brautarstarfsmaður, sem Watt hét, og var hann sjaldséður gestur á þessum slóðum, en ein- mitt þess vegna fannst honum líka viðburður að sjá járnbraut- arlestina bruna yfir brúna. Hann stóð fast við gluggann og rýndi út í myrkrið og sá hina upplýstu vagna nálgast miðja brúna. Að lokum sá hann aðeins afturljós vagnanna. Hann gizkaði á, að nú væri lestin komin um einn kíló- meter út á brúna. Skyndilega brá honum — svo virtist, sem gneistar og blossar stæðu niður frá vagnaröðinni. Þetta hélzt um stund ... „Það er stormurinn, sem 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.