Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 50

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 50
Síðustu mánuðirnir í sambúðinni við Stefán, höfðu verið ömurlegir. Eilíf vonbrigði og gremja. ALDREI OF SEINT Smdsaga eftir Mary James. Clara fæddi son sinn síðdegis er sólin skein glatt inn um gluggann á stóra, fallega her- berginu, sem tengdaforeldrar hennar höfðu valið handa fyrsta og síðasta barnabarni sínu. Nokkrum dögum áður höfðu gömlu hjónin sótt hana til Lond- on og flutt hana með sér heim til Somerset. Henni fannst höfuð sitt vera þungt sem blý, og hún hefði mesta löngun til að sofa eða deyja, nú þegar hlutverki henn- ar var lokið. Hún hafði óljósa hugmynd um það, hvernig tengdaforeldrar hennar litu út. í huga hennar var einhver ó- ljós mynd af geðugri, miðaldra konu og hlédrægum manni, sem var of líkur Stefáni til þess að henni gæti geðjast að honum. Hún gat alls ekki gert sér ljóst hvernig hinn nýfæddi sonur hennar liti út, og hún fann ekki til neinna móðurlegra tilfinn- inga gagnvart honum, aðeins léttis yfir því, að hann var loks fæddur og hún þyrfti ekki að þjásf lengur. Ég er víst með steinhjarta, hugsaði hún. Ekki fann ég til neinnar hryggðar þegar Stefán dó, og nú finn ég ekki til neinnar gleði yfir því að hafa eignast son. Cara sofnaði á ný. Hana dreymdi um sumarmorgun á fagurri baðströnd. Hún hljóp út í vatnið og hélt í hönd Stefáns. En 1 augum hans var einhver undarlegur glampi, er hann hló og skvetti vatni framan 1 hana ... Er hún vaknaði, runnu tár niður kinnar hennar. Það var langt síðan hún hafði grátið. Hún hafði ekki grátið er hún hélt á brott frá sjúkrahúsinu, þar sem hún hafð setið við dán- arbeð Stefáns. Hún hafði ekki þarfnast þess að gráta þá, nú 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.