Bergmál - 05.01.1954, Síða 57

Bergmál - 05.01.1954, Síða 57
Verðlaunakrossgáta nr. 38 Lárétt: 1. Sylla, 4. Sagt um skeiðhest, 7. Kafalds, 10. Ganga, 11. Ágeng, 12. Væl, 14. Ýtir, 15. Tröllkona,, 17. Klaufaskapur, 18. Efni, 19. Veiðir, 22. Málms, 25. Skund- ar, 28. Óstaðfest, 30. Hegna, 31. Háð, 32. Svipan, 33. Ó- gæfusöm, 34. Hrúga, 37. Söngur, 40. Ríki, 43. Farar- tækin, 45. Skór, 48. Rifrildi, 49. Stör, 50. Taka í, 51. Féll, 52. Ósaði, 53. Blæs, 54. Hugg- að, 55. Bölv. Lóðrétt: 1. Draga andann, 2. Röng, 3. Fruman, 4. Ganga, 5. Eldhúsílát (þf.), 6. Skei'ð- ir, 7. Vangar, 8. Illindi, 9. Naum, 13. Þurrka út, 16. Fara rétt, 20. Skerhmti- legir, 21. Þrekvirki, 22. Dönsk, 23. Slitna, 24. Gangnamaður, 25. Fara af- laga, 26. Svæfil, 27. Fikt, 29. Verkfæri, 35. Lófi, 36. Rakkar, 38. Þakinn, 39. Baðker, 40. Karlmannsnafn, (egf.), 41. Sær, 42. Skamma, 43. Háð, 44. Sagt við hunda, 46. Læsa, 47. Þraut. Sendið lausnir til Bergmálsútgáf- unnar fyrir 25. janúar n.k. I. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls. II. verðlaun: 6. árgangur Bergmáls. föðurarfur hans hefir verið góður.“ í litla rúminu sínu bylti hann sér í svefninum, ungi snáðinn, sonur Stefáns. Cara kveikti á borðlampanum og beygði sig yf- ir hann. „Þú átt að heita Stefán,“ sagði hún. Ást sú, sem hún eitt sinn hafði haft á föður hans, blossaði nú upp í brjósti hennar og blandaðist ástinni á syninum. Hún hafði sigrast að fullu á gremju og hatri, en öðlast í þess stað ást og göfuglyndi, sem hún gat gefið barninu þeirra Stefáns að vegarnesti í lífinu. ★ 55

x

Bergmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.