Bergmál - 05.01.1954, Síða 66

Bergmál - 05.01.1954, Síða 66
B E R G M Á L----------------------- FORSÍÐA DESEMBERHEFTISINS Niðurröðun sú í enska vikublaðinu, sem verðlaun hlaut var þannig: K. A. L. D. B. C. E. Fjölda margir af lesendum Bergmáls sendu lausnir, en enginn hafði röð- ina svona eins og hér að ofan. Dreg- ið var um það úr rúmlega þrjátíu lausnum, sem reyndust að nokkru í líkingu við verðlaunalausnina, hverj- ir ættu að hljóta verðlaunin og komu þessi nöfn upp: Ásta Tómasdóttir, Blönduósi. Jón Ólafsson, Hamri pr. Djúpavog. Sigurður Jóhannsson, Smiðjugötu 9, ísafirði. Jón og Sigurður kusu sér báðir að verðlaunum 3 fyrstu árganga Berg- máls. En Ásta kaus sér ársáskrift Bergmáls að verðlaunum. SVÖR VIÐ HEILABROTUM á bls. 9. 1. Koppur. 2. Hali — Skott — Tagl — Stél — Dindill — Stertur —■ Sporður. 3. Dökkklæddur. 4. Þór — róður — óður — urr — urð —þurð — ró — þró. 5. Jón 26 krónur, Hafliði 15 kr., Kjartan 8 kr., Davíð 6 kr. - 6. Sleþpa, hneppa, kreppa, steppa, skeppa. Lausn á verðlaunaheilabroti Desemberheftið Jón skipstjóri, Adam háseti, Björn vélstjóri, Daníel bryti, Ragnar stýri- maður. I. verðiaun hlaut: Svanhildur Þór- oddsdóttir, Eiðsvallagötu 11, Akureyri. II. verðlaun hlaut: Frk. Þóra Rós- mundsdóttir, Sjóborg, Eskifirði. --------------------- JANÚAR Lausn á verðlaunakrossgátu nr. 37 (Desemberhefti) Lárétt: 1. Laugar, 5. Skafa, 9. Rólegt, 14. Moð, 16. Una, 18. Kát, 19. Ós, 21. Samhaldssamur, 22. Tr, 23. Sóa, 25. Arf, 26. Inn, 27. Voðir, 30. Tunga, 33. Lúa, 34. Aðilana, 36. Öspin, 38. Ataði, 39. Fráar, 41. Sel, 43. Ála, 45. Mey, 47. Aga, 48. Odd, 50. Sár, 51. Ilin, 53. Arga, 54. Lundarfar, 55. Ósúr, 56. Urg, 57. Eis, 58. Dró, 59. Nær, 61. Grá, 62. Yst, 63. Aða, 64. Slægt, 65. Spila, 69. Iðinn, 71. Snarast, 74. Ugg, 76. Óskær, 77. Skrár, 78. Arm, 80. Gat, 82. Nál, 83. LL, 84. Jólahangikjöt, 90. Sa, 91. Rós, 92. Fúi, 93. Rám, 95. Rjólið, 96. Glans, 97. Ó- gleði. Lóðrétt: 1. Ljósin, 2. Um, 3. Gos, 4. Aða, 6. Kul, 7. Andi, 8. Fas, 10. Óku, 11. Lár, 12. Et, 13. Tarfar, 15. Óháða, 17. Sanna, 20. Són, 22. Trú, 24. And- styggilegt, 25. Altarisgangan, 27. Veisa, 28. Iða, 29. Rit, 30. Tað, 31. Uni, 32. Aurar, 35. Landarnir, 37. Neglist, 39. Fláræði, 40. Smaug, 42. Laust, 43. Ás- ana, 44. Umráð, 46. Err, 48. Odd, 49. Dró, 52. Lúr, 57. Eygló, 60. Raðar, 65. Snæ, 66. Par, 67. Las, 68. Ask, 70. Ruglar, 71. Skran, 72. Trekt, 73. Uml- aði, 75. Gal, 79. Rás, 81. Snúa, 84. Jól, 85. Ósi, 86. Afl, 87. Gin, 88. Örg, 89. Tál, 91. Ró, 94. Me. I. verðlaun hlaut: Guðrún Sigurðar- dóttir, Blátindi, Vestmannaeyjum. II. verðlaun hlaut: Magni Þórlinds- son, Lækjarhvoli, Fáskrúðsfirði. 64

x

Bergmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.