Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 12

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 12
Sönn saga frá Ameríku, SMÁNUÐ Nafn hennar birtist í hneyksl- isfrásögnum á forsíðum dag- blaðanna, aðeins vegna jbess, að hún hafði stælt Gloríu vinkonu sína. En svo gerði Gloría játningu, hræðilega játningu. Þannig hljóða inngangsorð eftirfar- andi sögu, sem er frásögn ungrar stúlku, er var að Ieiðast á glapstigu. Reyndar gæti þessi saga hafa gerzt, hvar sem var í heiminum, og hvort sem unga stúlkan hefir skráð þessa sögu, eða einhver annar samkvæmt fyrirsögn hennar, þá er það gert af slíkri snilld, að Iestur hennar hlýtur að snerta strengi í brjóstum allra, yngri sem eldri. — f>á gefum við ungu stúlkunni orðið: Eg hélt áfram að stappa stálinu í sjálfa mig á leiðinni niður stigann heima. „Sjáðu nú til,“ sagði ég við sjálfa mig, viltu ekki gjöra svo vel og hætta að hegða þér eins og hrædd skóla- stelpa? Þú ert orðin átján ára. Gær- dagurinn er liðinn. Þú hefir þegar sagt mömmu allt sem gerðist. Ef hún hefir ekki sagt pabba frá því, þá hefir hann samt þegar lesið þáð í dagblaðinu." „Það er tilgangslaust að kvelja sjálfa sig með hugsuninni um það, að hann muni rjúka upp við morgun- verðarborðið. Ef til vill minnist hann alls ekki á það. Hann er mjög önnum kafinn. Hann hefir nóg annað að hugsa um, en kjánaleg axarsköpt dótt- ur sinnar. Getur þú ekki reynt að troða því inn í hauskúpuna á þér?“ Eg kinkaði játandi kolli, en víst fann eg til máttleysi í hnjánum, er eg gekk irin í eldhúsið. Og allur sá kjarkur, sem mér hafði tekizt að stappa í sjálfa mig, gufaði upp eins og dögg fyrir sólu, þegar ég sá að pabbi og mamma höfðu ekki einu sinni sezt að borðum. Þau stóðu út við gluggann og lásu morgunblaðið okkar — og þau hnykktu höfðum í áttina til mín, er þau heyrðu fótatak mitt. Mamma varð fyrri til að hefja máls. „Ekki núna, Ben,“ eg sá að hún lagði höndina á jakkaermina hans pabba. „Gerðu það fyrir mig,“ sagði hún biðj- andi. „Þú hefir ekki bragðað á morg- unverðinum og —“ Hann hristi hönd hennar af hand- legg sér og rétti blaðið í áttina til mín. „Líttu á þetta, Elín,“ sagði hann áherzlulaust, en í stað þess að líta á hinar æpandi fyrirsagnir, sem hann hélt að mér, leit eg beint í andlit hans. Mér brá, eg hafði aldrei séð pabba svo gamlan fyrr. Hann var öskugrár yfir- litum. Það var eins og allur lífsþrótt- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.