Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 24

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 24
S JÓRÆN- ING JA- PRINS- ESS AN Nú hefur kvikmyndin, sem gerð var eftir þessari sögu ver- ið sýnd á Hafnarbíói í Reykja- vík við mikla aðsókn, enda var hún mjög skemmtileg eins og vænta mátti. Þá munduð þér samt fá að hanga í gálganum og það þótt hver einasti maður í öllum brezka flotanum þyrfti að leggja fram sinn skerf í sameiginlegu átaki við að svæla yður út úr greninu. „Heyrðuð þér þetta, kafteinn,“ sagði Hawke í hálfum hljóðum, „hún er á sömu skoðun og ég í þessum efnum.“ Brasiliano virtist dálítið áhyggjufullur. En svo hló hann hryssingslega. „Við sjáum nú til,“ sagði hann. „Höggvið skipið frá — fljótir nú.“ „Hvað hafið þér í hyggju að gera við þessar ungu stúlkur, sem eru undir mínum verndar- væng?“ spurði Melvina Mac Gregor. „Ég mun ekki gera þeim neitt til miska,“ sagði Brasiliano. „Það er hægt að fá geypiverð fyrir þær, því að margir munu girnast þær fyrir eiginkonur. Og þér,“ hann horfði glettnislega á hina skozku hefðarkonu frá hvirfli til ilja, „þér þurfið engu að kvíða.“ Áður en henni gafst tími til að svara var hann genginn á brott frá henni og öskraði nú fyrirskipanir til skipshafnar sinnar um að sigla sem skjótast á brott er kveikt hefði verið í indverska skipinu. Þegar skozka hefðarkonan sá að logandi kyndlar voru bornir að hinu skipinu tók hun við- 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.