Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 29

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 29
B I- R3MÁL 1954 MARTINE CAROL (Luccrzia Borgia) Lucerzia Borgia var ein af illræmd- ustu konum á Ítalíu um og eftir alda- mótin 1500. Var hún óskilgetin dóttir páfans Alexanders VI., sem notaði ó- spart þessa dóttur sína sem peð á skákborði stjórnmálanna. Bróðir hennar var æfintýramaðurinn og ribbaldinn Cesare Borgia, sem einnig átti sinn þátt í því að systir hans varð illræmd sem samvizkulaus og hjarta- laus kven-djöfull. Nú hefur franski kvikmyndafram- leiðandinn Christian Jaque gert kvik- mynd um æfi þessarar konu og leyft sér að túlka hana á allt annan veg en ■þjóðsagan hefir gert. í titilhlutverkið valdi hann frönsku leikkonuna Martine Carol, sem sést hér á meðfylgjandi mynd. Christian Jaque segir, að Lucerzia Borgia hafi áreiðanlega verið smávaxin kona, snör í hreyfingum, ákaflega viðkvæm, en jafnframt ástrík og stórbrotin. upp fyrir höfuð sér í algjörri uppgjöf, en ekki var frítt við háðsglott á andliti hans. „Ef þér ætlið að senda kúlu gegnum höfuðið á mér fyrir það, að ég er að reyna að vera samvizkusamur,“ byrjaði hann. Spitfire greip fram í fyrir honum og hrutu nokkrar for- mælingar af vörum hennar á sjómanna vísu. En hún lét samt byssuna síga. Hún yppti öxlum og gekk til dyranna, eins og hún væri von- svikin og leið, um leið og hún opnaði hurðina sagði hún kaldri, harðneskjulegri röddu: „Komið heim til mín, er þér hafið lokið störfum yðar hér. Ég þarf að ræða við yður um undirbúning að næstu ráns-herferð, en þá mun ég sigla sem kafteinn,“ hún var nú orðin skipandi í máli og ákveðin í framkomu. „Ég mun koma svo fljótt sem auðið er,“ svaraði hann, auð- mjúkur. „En það má vera, að það geti dregizt nokkuð. Því að, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.