Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 35

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 35
UR HEIMI KYIKMYNDANNA Catrin Westerlund verður 19 ára núna í apríl. Hún stundar nám við leikskóla í Stokkhólmi, en hefur þó leikið í einni kvik- mynd, „Lunchrasten“. Hún vakti þá allmikla athygli, því að sagt er, að saman fari hjá henni kven- legur yndisþokki og góðir leik- hæfileikar. Ilenni hefir verið líkt við hin- ar frægu sænsku leikkonur: Mai Zetteríing og Mai-Britt Nilsson, og það einkennilega er, að þess- ar þrjár leikkonur eru allar fæddar og uppaldar á sömu slóð- um, eða í suðurhluta Stokkhólms. Þetta er Jean Hagen kvikmynda- leikkona hjá M.G.M. í Hollywood. Hún er 28 ára, gift leikara að nafni Tom Seidel og eiga þau eina dóttur. Beztu myndir, sem hún hefir leikið í eru: „Asfaltskógurinn" og „Rifbein Adams“. Auðvitað kannast margir við Dennis Morgan kvikmyndaleikara hjá Warner Bros. Hann lék í kvikmyndinni um líf söngvarans A1 Jolsons. Dennis er risi að vexti, 197 cm. hár. Hann er giftur Lillian Vedder og eiga þau þrjú börn. Dennis heitir reyndar Stanley Morner og er orðinn 44 ára. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.