Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 39

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 39
1 954 ------------------------- viðurkenna, mér fannst ég hafa verið andstyggilegur við þig.“ Fegins-andvarp leið frá brjósti hennar, og hún hjúfraði sig upp að honum. „Ég hefði heldur ekki átt að vera svona afundin. En þú bandaðir mér frá þér eins og ég væri þér einskis virði....“ „Það hefi ég gert óviljandi.“ „Já, ég veit það.“ Þau þögðu bæði, dálitla stund. Hank lokaði augunum, sæll og glaður yfir því, að allt var orðið gott á ný. „Og ég skal lofa því, að henda þessum náttfötum,“ sagði Libby. „Þú mátt víst nota þau, ef þér geðjast vel að þeim“, svaraði Hank, „en ég skal samt viður- kenna, að ég vil haldur sjá þig í fallegum náttkjól. Hvers vegna notar þú aldrei náttkjólinn, sem ég gaf þér á brúðkaupsdaginn? Ég hélt að þér hefði þótt hann fallegur.“ Libby varð svolítið vandræða- leg: „Ég ætlaði að eiga hann sem sparináttkjól, hann er svo fallegur.“ „Ég gef þér nýjan, þegar hann fer að láta á sjá.“ „Auk þess eru náttkjólar ekki eins hlýir eins og náttföt, og því ekki eins eftirsóknarverðir fyrir konur, að minnsta kosti ------------------ Bergmál ekki fyrir þær, sem eiga menn, sem taka af þeim mest alla sængina í svefninum.“ „Geri ég það?“ „Hvernig heldurðu að ég vissi annars, að sumir eiginmenn ættu þetta til. Ekki á ég nema þig einan. En nú skal ég alltaf sofa í náttkjól hér eftir. Þú veizt ekki hve leiðinlegt mér finnst þetta, — — og ég sem hafði þó lofað sjálfri mér því, áður en við giftum okkur, að ég skyldi aldrei vanrækja ytra út- lit mitt.... “ „Þú ert líka alltaf jafn yndis- leg.“ „Yíst hélt ég að þér fyndist það. En-nú hafa sumir verið að kvarta.“ Hank hristi höfuðið. „Taktu það ekki alvarlega. Ég kannast við þennan náunga, sem þú segir að hafi verið að kvarta, og í næsta skipti, sem slíkt kem- ur fyrir, máttu segja honum, að ég hafi sagt, að þú sért ennþá yndislegri en nokkru sinni fyrr.“ „Elskan mín, en hve þú ert dásamlegur.“ Hún kyssti hann. „En heyrðu annars, á meðan ég man,“ bætt hún við eftir andai;- taks þögn, „ég vil vekja athygli þín á því, að ef eiginmaðurinn gerir sér öðru hverju það ómak, að láta konuna sína vita af því, 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.