Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 40

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 40
Bergmál -------------------- að honum finnist hún aðlaðandi, þá má vel vera, að sú hin sama tæki það upp hjá sjálfri sér, að fara í fínan náttkjól.“ „Þú mátt ekki stöðugt vænta viðkvæmnislegra yfirlýsinga í rómantízkum stíl frá mannin- um þínum. Við erum nú heldur ekki beinlínis nýgift lengur. Og auk þess ert þú ung stúlka, og ungar stúlkur eiga að vera töfr- andi í útliti.“ „En karlmennirnir eiga ekki að gera neitt til þess að konum þeirra finnist þeir vera aðlað- andi, eða hvað? Veiztu annars hvernig þú lítur út sjálfur í þessum náttfötum?“ Ekkert svar. Sá, sem verður ástfanginn af sjálf- um sér, eignast enga keppinauta. ★ Frúin: „Hvað eigum við nú að gera, Jón minn? Kjötkaupmaðurinn neitar að lána okkur meira.“ Jón: „Við gerumst grænmetisætur." ★ Skemmtanalífið er aðal-hamingja þeirra manna, sem ekki hugsa. ★ Það er auðvelt að færa rök fyrir því, að aðrir ættu að vera þolinmóðir. ★ --------------------— Apríl „Nú ert þú móðgaður, ekki satt?“ „Hættu elskan. Ég gefst upp. Ég veit hvenær ég er yfirunn- inn. En mér fannst þetta nú dá- lítið grimmdarlegt af þér.“ Libby þrýsti sér iðrandi upp að honum. „Ég sagði þetta ekki í alvöru.“ „Það getur verið, en þetta var samt alveg rétt hjá þér,“ sagði Hank og brosti. „Frá og með deginum á morgun ætla ég að vera svo nærgætinn og elsku- legur, að þér ofbjóði.“ Libby hló ánægjulega. Svo muldraði hún: „Geymið aldrei til morguns ... “ Og þannig endaði það. Ef þú ert reiður, teldu þá ^upp að fjórum, og ef þú ert mjög reiður, þá ættirðu að bölva, eða svo sagði Mark Twain að minnsta kosti. ★ . Þjóðfélagið væri fullkomið, ef allar konur væru giftar og allir karlmenn piparsveinar. ★ Sumir menn eru með pólítúr, sem auðveldlega þvæst af með dálitlum vínanda. ★ Kímnigáfa konu eyðileggur margt rómantískt ævintýri. — (Oscar Wilde). 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.