Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 43

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 43
1 954 ------------------------- við gluggann. Og sá því, að Edyth hafði verið hér inni — inni í mínu herbergi — og spil- að á grammófóninn. En hann hafði staðið óhreyfður allan tím- ann — síðan hún kom. Og ég vissi að það hafði verið Edyth, en ekki einhver annar, því að platan, sem lá á grammófónin- um, var einmitt „Sleepy La- goon“, lagið, sem spilað var í veizlunni kvöldið, sem ég kynnti ykkur og þú muldraðir eitthvað um það að þú yrðir víst að dansa við hana „skyldudans11. Þú komst í vont skap, þegar ég sagði þér frá því, að von væri á fjarskyldum ættingja í nokk- urra daga heimsókn. Þú sagðir að þú „gerðir ráð fyrir“ að nú yrði allt „breytt“, að ég myndi verða á eilífum þönum út og suður með henni, og þú myndir aðeins fá að sjá mig við og við, að hún myndi spilla öllu. En þetta , reyndist ekki alltsaman rétt, aðeins hið fyrstnefnda og síðastnefnda. Við Edyth höfðum ekki sézt síðan við vorum í skóla. Og á þeim tíma vorum við aldrei mjög samrýmdar, en nú, — nú erum við svarnir féndur, svo augljóst varð öllum, nema þér einum. Þú veittir því enga at- hygli. Hljómsveitin spilaði ein- ----------------- Bergmál mitt „Sleepy Lagoon“ þegar þú bauðst Edyth upp. Ég nýt þess alveg sérstaklega að dansa vals við þig, og þess vegna var ég að hugsa um hve glöð ég hefði orðið ef þú hefðir beðið með að dansa við hana, þangað til næst var spiluð „rumba“. Þú dansaðir þrjá dansa í röð við hana. Að lokum voru engir aðrir á gólfinu, en þið Edyth. Allir aðrir höfðu tekið sér hvíld og fengið sér svaladrykk. En þið tvö hélduð áfram eins og þið ætluðuð aldrei að hætta. Þú dansaðir aftur við hana, síðar um kvöldið, en þó ekki lengi. Ég sá þig sveifla henni út um dyrnar út í garðinn. Ná- kvæmlega eins og þú hafðir gert við mig þegar þú talaðir við mig um það, sem ég þráði allt- af að heyra. Það voru víst dansaðir tveir dansar áður en þið komuð inn aftur. Ég myndi ekki hafa skeytt því neinu, ef þið hefðuð komið saman inn gegnum garð- dyrnar, jafnvel þótt þið hefðuð leiðst. En þið komuð inn sitt í hvoru lagi, og það var eins og þið væruð að laumast. Edyth kom á undan. Hár hennar var í óreiðu, og varirnar glóðu. Hún 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.