Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 50

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 50
Hafið þið nokkurntíman misst svo hastarlega stjóm á öðrum fæti ykkar, að úr því hafi orðið eitt heljarmikið spark í sitjanda náungans? — Heljar-mikið spark Smúsaga eftir William Saroyan <í>--------------------------------f Höfundur þessarar smásögu, W. Saroyan er Iesendum Berg- máls kunnur af tveim smásögum, sem birtust á árinu 1951. W. Sar- oyan er einn af þekktustu rithöf- undum Ameríku nú. Hann er fæddur árið 1908 og byrjaði snemma að skrifa, en það er ekki fyrr en um 1930 sem hann fer að vekja á sér athygli að ráði. Síð- an hafa komið út eftir hann fjöldi skáldsagna og leikrita, sem náð hafa allmiklum vinsældum, bæði vestan hafs og austan. Stíll hans er mjög lipur og ieikandi, stundum galgopalegur. — Hann elskar lífið og trúir á mannkær- leikann. 4------------------------------— Nú, sem stendur, er fjöldi manna hér í Coalinga, sem hafa andúð á Clip Rye, aðeins vegna þess að hann sparkaði í ungfrú Alice Pfister niðri í Olíustræti, framan við rakarastofu Jóa Kolbs, meira að segja um há- bjartan dag. En fæstir þessara manna skilja Clip. í hvaða borg sem væri, annarri en þessari for- smánarholu, myndi Clip hljóta viðurkenningu af hinum mennt- aða aðli, en hvernig fer fyrir honum í öðrum eins hrafna- krók og hér? Hann fellur í ónáð. Honum er stungið inn. Og hvers vegna, ef mér leyfist að spyrja? Jú, vegna þess að hann gerði þetta. Vegna þess að hann gat ekki stillt sig um að láta hana hafa það. Hann sparkaði í hana. Nú er ekki svo að skilja að ég hafi nokkuð út á ungfrú Pfister að setja, eða aðrara af sömu gerð, það er að segja, á meðan ég er laus við allar slíkar ung- frúr, bæði virka daga, sunnu- daga og aðra helgidaga. Clip gat ekki á sér setið og sparkaði af heljar krafti. Og nú er fjöldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.