Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 51

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 51
1 954 -------------------------- manna, sem geðjast ekki að honum. Hið eina, sem hægt var að finna að þessu heljar-sparki hjá Clip, var það, að það var rakið ástarspark. Ungfrú, eins og þessi ungfrú Pfister, á alls ekki skilið að fá ástarspark frá manni eins og Clip, frægasta elskhuga í öllu Tulare. Það, sem ég á við, er það, að hann var alltof elskulegur við hana. Leyf- ið mér að skýra yður frá því, hvernig þetta gerðist; Ekki af því, að Clip sé bróðir minn, því að það er hann ekki, ekki held- ur frændi minn. Við erum ekki einu sinni sérstakega góðir vinir. Ég er því ekki fyrirfram hlutdrægur í þessu máli, þannig að ég dragi Clips taum, og ég er alls ekki einn þeirra, sem mæla því bót, að sparkað sé í sitjandann á dömum, á al- mannafæri. En ég hefi einu sinni sjálfur sparkað í dömu, og ég hefi verið alveg að því kominn að sparka í tíu eða tólf aðrar. Sú kona, sem ég sparkaði í, hélt því fram, að ég væri ónytjungur. Hún sagði blátt áfram að ég væri latur. Það var fyrsta konan mín. En ég spark- aði ekki í hana á almannafæri eins og Clip gerði. Þér eruð ----------------- Bergmál meira að segja fyrsta persóna, sem fær að vita um það, að ég hefi sparkað í dömu. Því að ekki geng ég um og blaðra um það, margir eru nefnilega svo viðkvæmir, að þeir þola ekki að heyra um dömur, sem hafa fengið spark. Það er þó ekki þess vegna, að margir hugsi nánar út í þessi mál, heldur að- eins vegna þess, að menn þola ekki svona óviðfelldið umtals- efni. í raun og veru vildi ég ekki sparka í sitjandann á fyrstu konunni minni, jafnvel ekki eftir að hún hafði næstum gert mig brjálaðan með skömmum og svívirðingum. Hún vildi að ég tæki þátt í námskeiði hjá bréfaskóla einum til þess að heilinn í mér gæti ef til vill orð- ið að einhverju gagni. — Heil- inn í mér, sem þó hugsar betur en flest-allir meðalheilar. Auk þess sem ég get alls ekki fellt mig við að hugsa. Stundum get ég ekki sofið um nætur vegna hugsana. Þá ligg ég og hugsa og hugsa um allt mögulegt, til dæmis um það hve heimurinn myndi breytast mikið til batn- aðar, ef ég ætti tvö til þrjú hundruð dollara í vasanum. Eða þá, að ég fer að hugsa um póli- 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.