Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 52

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 52
Apríl Bergmál ---------------------- tík og hve dásamlegt það væri, ef ég væri ráðherra eða máske varaforseti. Þannig hugsa ég stöðugt, bæði nótt og dag. Og svo var fyrsta konan mín það óforskömmuð, að leyfa sér að stinga upp á því, að ég færi á námskeið hjá bréfa- skóla til þess að gera heila minn enn skarpari, þótt hann væri ofreyndur fyrir. En jafnvel eftir að þessu stigi var náð, hafði ég enga löngun til að sparka í hana, en ég missti blátt áfram stjórn á hægri fætinum og það næsta, sem ég man, þar á eftir, er það, að konan mín sat á dagstofu- gólfinu og sagði ýmislegt ljótt um mig. Ef til vill trúið þið mér ekki, en sannleikurinn er sá, að í raun og veru sé ég eftir þessu ennþá. Ef allt hefði gengið að venju, þá hefði ég aðeins tugtað hana svolítið, en ég missti sem sagt stjórn á hægri fæti mínum. Hún var mjög móðguð og and- lega særð, jafnvel eftir að ég hafði sagt henni hve mér þætti þetta leitt. Ég lyfti meira að segja upp hægri fætinum og sýndi henni hversu gjörsamlega ég hafði misst allt vald yfir honum. Hún sá kippina í fætin- um á mér, sem stöfuðu af löng- un til að sparka í hana aftur, en hún vildi ekki skilja mig. — Krúttið mitt —, sagði ég. — Þetta var alls ekki ég sjálfur, það var fóturinn á mér. Ég myndi aldrei hafa gert þetta. Hún fór heim til móður sinn- ar og ég hefi aldrei séð hana síðan. Clip Rye gerði þetta á miðj- um degi, segið þér, og úti á miðri götu. Já, og fjöldi fólks varð vitni að því. Þess vegna var Clip stungið inn. Og fólkið sagði meira að segja, að það hefði ekki einungis séð spark- ið, heldur einnig heyrt það, því að það olli allmiklum skarkala, enda sat ungfrú Pfist- er flötum beinum á gangstétt- inni á eftir. Clip Rye er ekta konu-spark- ari, já, ég álít reyndar, að hver einasti karlmaður sé fæddur konu-sparkari, ef talað er í fullri hreinskilni. Ég hefi aldrei hitt einn einasta, sem ekki hefir haft löngun til að sparka í ein- hverja konu. í sannleika sagt, þá má segja að fjöldi karlmanna lifa lífinu í stöðugri baráttu við að halda hægri fæti sínum í skefjum. Hver einasti meðalmaður eyðir álíka orku og þeirri, sem felst í Niagara fossinum, til * 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.