Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 62

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 62
Apríl Bergmál en hann var alinn upp við iðjuleysi og allsnægtir á öllum sviðum. Hann verður áreiðanlega góður eiginmaður, hver svo sem kona hans verður.“ Hver svo sem kona hans verður. Það yrði víst ekki hún, hugsaði Biddy og kingdi kekki, sem sat í hálsi hennar. Þessi erfðaskrá Símonar Fletchers myndi verða til þess að Nick Fletcher færi að hata hana. Þessi hugsun var henni næstum óbær og hún varð að kreppa hnefana til þess að hafa vald á tilfinningunum. Ef að Nick neitaði að giftast henni, þá væri hún erfingi að slík- um auðæfum, að hún gæti gert allt, sem henni þóknaðist, en þá myndi hún samt jafnframt verða ein af óhamingjusömustu stúlk- um, sem hægt var að hugsa sér-------- Um sama leyti og Biddy sat í eldhúsinu hjá frú Andrews, ók Nick á fullri ferð í áttina heim til Stellu Grange. Hann var fölur í and- liti. Og augu hans voru hvöss. Lestur erfðaskrárinnar hafði haft mjög mikil áhrif á hann. Nick hafði aldrei vanist því að þurfa að líta á peninga öðru vísi en verðmæti sem hann gæti sóað eins og honum dytti í hug. Og hann hafði oft fengið lánaðar all-verulegar upphæðir, er vasapen- ingar hans höfðu þrotið, svo að hann var orðinn skuldum hlaðinn. Allar þær skuldir hafði hann lofað að greiða, er honum tæmdist arfurinn. Og hvernig var hann svo staddur nú? Jafnvel ráðskonan hafði fengið fimm hundruð sterlingspund ög auk þess þrjú pund á viku í lífeyri, en hann, ekki eyrisvirði. Nema því aðeins, að hann giftist Biddy Mason, stúlku, sem hann þekkti ekki nokkurn hlut. Honum hafði ekki dottið það í hug, í eitt ein- asta skipti, að andúð afa hans á Stellu Grange, gæti haft svo örlaga- ríkar afleiðingar. Og nú væri jafnframt lokið þeim þægindum að geta sótt mánað- arlega vissa upphæð, sem hann hafði jafnan fengið í eyðslueyri. Það væri gaman að heyra hvað Stellu Grange finndist um þetta. Hann stöðvaði bílinn úti fyrir húsinu. Stella var ein heima. Það var óvenjulega bjartur glampi í augum hennar og heiðríkja í svipn- um er hún hljóp til að opna útidyrnar fyrir honum. Hún dró hann 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.