Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 5

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 5
Óvenjulega »])ennandi *aga. HVÍTU FJÓLURNAR Efiir E. Crandáll Niðurlag. Ungfrú Ospensky opnaði um- slagið sitt með titrandi höndum og tók ávísunina út úr því. Hún starði á ávísunina drykklanga stund en ieit því næst til How- ards, hann hafði lesið í augum hennar það sem hún hugsaði áður en hann opnaði sitt umsiag. „Ég veit, að fimmtíu dollarar eru ekki stór upphæð,“ sagði frú Porter mjúklega. „En mér fannst, að það myndi vera betra fyrir ykkur að byrja hið nýja líf án þess að finnast þið vera bundin af nokkurri þakklætis eða hollustukennd gagnvart mér; þið virðist hafa orðið fyrir vonbi'igðum." „Nýtt líf,“ endurtók Howard hárri röddu sem var mjög óeðli- leg. „Já, mér finnst það vissulega mjög æskilegt fyrir ykkur bæði — ja, hvernig á að orða það, — að löggilda samband ykkar, það er langt síðan þið losuðuð ykkur við alla hollustukennd gagnvart mér, ef hún hefur þá nokkurn tíma verið fyrir hendi.“ Howard færði sig alveg að fröken Ospensky, en sneri sér að frú Porter og sagði hljóð- lega og með einskærri hógværð: „Marian, ‘þú hefur hvorki von- ast eftir nokkurri hollustu frá okkur né heldur óskað eftir henni. Það var allt annað, sem þú hafðir í huga, þig langaði til að gjörspilla okkur og eyðileggja okkur, en þér hefur misheppn- azt.“ — „Howard,“ — hrópaði Fira og tók um handlegg hans um leið og hún sagði í flýti. „Við förum héðan í fyrramálið, Marian.“ ,,Já,“ sagði frú Porter. „Þið voruð hvort sem var búin að ráðgera það að fara héðan eftir 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.