Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 23

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 23
1957 Ceraso var ekkert nema auð- mýktin þennan dag og skamm- aðist sín auðsjáanlega fyrir van- traustið, því að hann færði hans hátign fáeinar rósir sem gjöf írá ítölsku fangavörðunum. Yfirhershöfðinginn þáði blómin og var ekki að sjá að hann hefði haft neina minnstu hugmynd um það að þeir hefðu vantreyst honum, því að framkoma hans var jafn fyrirmannleg' og hún hafði jafnan verið. Einn morguninn komu Þjóð- verjarnir og sóttu liðsforingj- ana P og F; þessum tveim for- ingjum var veitt ein ósk áður en þeir voru leiddir út í fang- elsisgarðinn til aftöku og það var það, að þeir mættu kveðja vfirhershöfðingjann. Ég sá þá við dyrnar á fangaklefa hans og' heilsuðu þeir honum að her- mannasið. Ég gat ekki heyrt yfir í minn klefa það sem yfirhers- böfðinginn sagði við þá, en báðir foringjarnir brostu. Hann kvaddi þá með handabandi, en það hafði ég aldrei séð hann gera fyrr við nokkurn mann. Svo var eins og hann yrði skyndilega var við það, að Þjóðverjarnir stóðu þarna og biðu eftir föngunum, því hann rétti snögglega úr sér, varð stífur og heilsaði þeim að ------------------- Bergmál hermannasið með því að bera hendi upp að húfunni. Brezku hermennirnir svöruðu kveðj- unni, snerust á hæli og gengu á brott, beint í opinn dauðann. Við fréttum það seinna að báðir hefðu hrópað: „Lengi lifi kon- ungurinn,“ um leið og miðað var á þá byssum frá aftökuherdeild- inni. Þetta sama kvöld var ég yfir- heyrður á ný. Miiller Gestapo- foringi sagði mér, að örlög mín væru komin undir árangri þess- arar yfirheyrslu og ef að ég ætl- aði að halda áfram hinni þrjózkufullu þögn minni, þá Ég starði á hann galopnum augum, en samt gat ég ekki heyrt neitt af því sem hann sagði, ég sá hann ekki, í stað þess sá ég fyrir mér hin virðu- legu andlit liðsforingjanna P og F, brosið á andliti hans hátignar og ég heyrði rólega, næstum sefjandi rödd fyrir eyrum mér: „Novio de la Muerte.“ „Frumskyldur liðsforingjans.“ „Að deyja í bardaga á orustu- velli heiðursins.“ Eftir að Þjóðvrjarnir höfðu yfirheyrt mig árangurslaust í tvær klukkustundir var yfir- heyrslunni loks hætt. Ég var 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.