Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 24

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 24
B E R G M Á L------------------- ekki pyntaður, en jafnvel þó svo hefði farið þá held ég að mér hefði tekizt að leyna hverju sem var. Á leið minni til baka niður í fangaklefann bað ég Ceraso að leyia mér að nema staðar við klefadyr hans hátignar. Yfirhershöfðinginn lagði frá sér bók er hann hafði verið að lesa og horfði rannsakandi á mig þar sem ég stóð andspænis hon- um í klefanum og áður en ég hafði sagt nokkuð ávarpaði hann mig: „Já, það er aðeins það, sem ég hafði væznt af yður, það var óhugsandi að þér gætuð breytt á annan hátt.“ Hann stóð á fætur. „Ég get ekki mótað í orðum allt sem ég vildi sagt hafa, kapteinn Montanelli, og þar sem enginn annar er til að bera vitni um það sem við tölum saman, þá skulum við láta þennan hreinskilna, ítalska fangavörð vera vitni að því sem við tölum þessa síðustu daga okkar, látum hann heyra hvert orð. Ég er mjög ánægður með i'rammistöðu yðar, kapteinn og lýsi einlægri velþóknun minni. Húrra íyrir yður.“ Þetta kvöld var ég í sannleika sagt einmana og yfirgefinn í þessum heimi. En hin ástfólgna ættjörð mín virtist mér á ein- ----------------S E P T E M B E R hvern hátt nær og mér kærari en nokkru sinni fyrr. Ég sá yfir- hershöfðingjann aldrei eftir þetta. Og það var ekki fyrr en eítir stríðslok, að ég heyrði um ævilok hans. Einn af eftirlifendunum frá Fossoli sagði mér þá sögu. Foss- oli. voru illræmdar fangabúðir og þar voru yfirleitt ekki hafðir aðrir fangnr en þeir sem þegar höfðu verið dæmdir til dauða og aðíerðirnar við að láta menn deyja þar voru margar og' marg- víslegar. Þegar Della Rovere yfirhershöfðingi var fluttur þangað í brynvörðum járn- brautarvagni ásamt hundruð- um annarra fanga hélt hann óskertri virðingu sinni og reisn. Alla ferðina til enda sat hann á nokkrum pokum, sem safnað hafði verið saman handa honum úti í horni til að hann þyrfti ekki að setja á berum fjölunum. Hann neitaði að standa á fætur þegar Gestapoforingi gekk um lestina til eftirlits, jafnvel þegar for- inginn sló hann í andlitið og öskraði. „Ég þekki þig svínið þitt og svikarinn, Bertoni.“ Slíkt hafði engin áhrif á hann, hann sat hreyfingarlaus eftir sem áður og virtist ekki bregða skapi. Hví skyldi hann vera að leggja 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.