Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 25

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 25
1957 það á sig að vera að útskýra það íyrir þessum fáfróða Þjóðverja að nafn hans væri ekki Bertoni heldur Della Rovere og hann væri yfirhershöfðingi úr hern- um, náinn vinur Badoglio mar- skálks og tæknilegur ráðunaut- ur Alexanders yfirhershöfð- ingja. Nei, hann sat eftir sem áður og lét sér hvergi bregða, tók upp einglyrnið sitt og festi það á ný. Þjóðverjinn strunsaði á brott bölvandi. Þeg'ar til Fossoli kom naut yfirhershöfðinginn ekki lengur þeirra forréttinda sem hann hafði notið í San Yittore. Hann varð að hírast sem einn úr fanga- hópnum í braggaskrifli og hann var settur í nauðungarvinnu eins og allir aðrir. Félagar hans þarna, fangarnir, reyndu að forða honum frá því að gera auð- virðilegustu skítverkin sem þeim voru ætluð og leystu hann af hólmi til skiptis við þau, en hann sjálfur reyndi þó aldrei að koma sér undan verkum sínum hversu erfið og andstæð sem þau hlutu að vera manni sem ekki var lengur á yngri árum og á kvöldin áminnti hann félaga sína aftur og aftur um það að þeir væru ekki sakborningar heldur yfirmenn í hernum og ------------------ Bergmál er þeir hlustuðu á rólyndislega rödd hans og horfðu á gljáfægt einglyrnið þá réttu þeir svolítið úr sér, stóðu beinni en áður. Blóðbaðið í Fossoli 22. júní 1944 hefur ef til vill átt að vera einhvers konar hefnd vegna sigra vesturveldanna í nánd við Genúa, en hvort sem svo hefur verið eða ekki, þá er það víst, að það komu fyrirskipanir frá Milan um að 65 nöfn skildu vera dregin út úr hinum fjögur hundruð nöfnum fanganna í þessum fangabúðum. Jafnóðum og liðsforinginn, Tito að nefni, las upp listann yfir hina dæmdu menn, urðu þeir að ganga fram úr röðinni, þegar hann las upp nafnið Bertoni gekk enginn fram. „Bertoni“, öskraði hann og starði á Della Rovere. Hans hátign hreyfði hvorki legg né lið og leit ekki í áttina til hans. Vildi þessi Tito smána hinn dæmda mann, enginn getur sagt um það og hyað sem því líður, þá brá svo við að hann brosti skyndilega og sagði: „Jæja þá, iæja þá, Della Rovere, ef þú vilt það heldur.“ Allir stóðu á öndinni og störðu á yfirhershöfðingjann. Hann tók einglirnið upp úr vasa sín- um og festi það fyrir hægra — 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.