Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 24

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 24
Goðasteinn 2009 liggur milli tindanna Mawenzi og Kibo. Á Söðlinum vorum við komin í ekta íslenska auðn og hefðum allt eins getað verið uppi á Sprengisandi. Það tók okkur um þrjá tíma að ganga eftir Söðlinum og allan tímann sáum við Kibo-skálann í fjarska en þangað var förinni heitið. Fyrir ofan skálann sáum við hvernig göngu- leiðin hlykkjaðist upp fjallið upp að Gillmans point sem er á gígbrúninni. Þegar við komum að síðustu brekkunni upp að Kibo-skálanum vorum við orðin ansi þreytt, búin að ganga í rúmar 6 klst. og komin í 4700 metra hæð. Þarna sameinast Rongai-leiðin sem við vorum á og Marangu-leiðin sem við fórum niður. Við Kibo-skálann var samankominn fjöldi fólks og allir ætluðu á toppinn um nóttina. Við fengum hádegismat við Kibo-skálann um miðjan dag og lögðum okkur síðan til kl. 17.30 en þá var kvöldmatur og við frædd um gönguna á toppinn og hvernig við skyldum vera klædd. Við gerðum okkur klár fyrir næturgönguna og reyndum að sofa, það tókst ekki og Tyrfingi var ennþá óglatt þegar við vorum ræst kl. 23. Hann ákvað samt að reyna við toppinn. Við klæddum okkur í þrennar þunnar ullarpeysur, flíspeysu, tvennar ullarbuxur, flísbuxur, vindgalla, þykka ullarsokka og vettlinga og vorum með lambhúshettu. Hvert okkar var með 3 lítra af vatni og nokkra orkubari en það var nauðsynlegt að nota öll stopp til að drekka og borða ti 1 að halda orkunni í lagi. Við fórum og borðuðum maísgraut, fengum okkur vel að drekka og vorum klár í gönguna. 28. ágúst Það var miðnætti, framundan var ganga upp Kibo gíginn að Gillmans point og síðan eftir gígbrúninni á sjálfan toppinn Uhuru peak. Hingað til hafði fjallið verið aflíðandi en nú tók við samfelld brött brekka og 1000 metra hækkun upp að Gilhnans point. Gengið var upp skriðu sem er frosin á nóttunni og því nokkuð föst undir fæti en lausari í sér á daginn þegar sólin skín. Veður var léttskýjað og logn en kalt, líklega þónokkuð frost. Glampandi tunglsljós alveg eins og við höfðum vonast til. Við gengum af stað frá Kibo-skálanum unt miðnætti, 8 ferðalangar, 4 leiðsögumenn og temaðurinn sem bar te sem við fengum við Gillmans point. Við gengum í einni halarófu á eftir Obed yfirleiðsögumanni. Einn leiðsögumaður var í miðjum hópnum, einn aftastur og einn ýmist til hliðar eða á eftir. Þeir sungu mestalla leiðina sem stytti okkur stundir. Bæði á undan okkur og á eftir sáum við ljósin frá öðrum hópum sem voru einnig á leið á toppinn. Við höfðum aftur á móti slökkt á vasaljósunum okkar og fannst nóg að hafa tunglsljósið. Af og til mættum við fólki sem var á niðurleið og hafði orðið að snúa við vegna hæðarveiki. Allt í einu stoppaði Obed, við vorunr komin að Hans Mayer helli í 5150 metra hæð. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.