Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 80

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 80
Goðasteinn 2009 Á næsta sumar [1213] býst [Guðmundur biskup] til siglingar, og situr til [sex] eða [sjö] vikur, verður tvisvar afturreka, og um síðir borinn sjúkur af skipi; kemur hann til Hóla heim nærri veturnóttum, og situr heima í góðum náðum, því að Arnór Tumason kom eftir boði erkibiskups á því sama sumri til Noregs, er Guðmundur biskup varð afturreka. Eigi greina bækur að fleiri nefndarmenn hafi siglt en Arnór og Þorvaldur Gizurarson. komu þeir báðir fyrri til erkibiskups en herra Guðmundur, var því hans greinum og fram- ferðum heldur vikið afvegar. Má það og vel skilja, hvern hlut Kygri-Björn, er fyrr var nefndur, mundi þar í eiga, því að hann var alla götu vin biskups- ins óvina, fyrst Kolbeins Tumasonar, en síðan Sighvats Sturlu sonar; er það vísvitað, að Kygri-Björn fór til Noregs nær þessum tíma, og þaðan út til Róms eigi miklu fyrir þingið í Lateran, er hélt herra Innocentius tercius ... Kirkjuþingið (Concilium Lateranense Quartum) var haldið í nóvember 1215. Kolbeinn Tumason féll í Víðinesbardaga árið 1208 og tók þá Arnór bróðir hans goðorðsmaður í Ási í Hegranesi sem forystumaður Ásbirninga. Sumarið 1218 „... kom út Guðmundur biskup og fór til stóls síns. ... Dreif þá lið mikið til biskups, og horfði til kostnaðar. Arnór dró þá lið saman og kom [á óvart] um nótt til Hóla. Tóku þeir biskup í hvílu sinni og drógu hann ofan eftir húsum ... og og óku með hann í Ás til bús Arnórs. Þeir ráku af staðnum allt lið það, er biskupi var hendilagt ... þann vetur var biskup í Ási og haldinn sem óspektarmaður í myrkvastofu. ... Um sumarið eftir [1219] báru þeir hann að Hvítá [í Borgar-firði] ... Arnór hafði tekið sér fari ... í Hvítá og ætlaði, að biskup skyldi utan, hvort sem honum líkaði vel eða illa. Sat Arnór þar um sumarið, og var biskup þar í geymslu.“ (íslendinga saga) Þá bjó í Llatey Eyjólfur Kársson, sá er fóstraði Aron Hjörleifsson, svo sem fyrr var frá sagt. Hann kom í búðir Norðlendinga fyrir vestan Hvítá undir Þjóðólfsholti þar sem biskup var. Þá nótt var foraðsveður með regni og krapahríð. Eyjólfur spretti tjaldskörum að höfði biskups og tók af húðir, er tjaldað var með bæði innan og utan. Hann tók biskup í fang sér og bar brott frá búðinni, - og færðu hann þar í klæði þau, er þeir höfðu haft á mót honum, kórkápu og kirtil hvítan, og riðu brott með hann út á Mýrar. ... Arnórr brá utanferð sinni og fór norður til Skagafjarðar og var þar um veturinn. Þeir biskup fóru í hríðinni vestur á Eyri [Eyrr: Geirrauðareyrr, síðar Narfaeyri, nú Narfeyri, bær á Skógarströnd] og gengu þar á skip og fóru vestur til Flateyjar. Þar voru þeir litla hríð, áður þeir fóru inn í Kerlingarfjörð, og lágu þar í skógum, þar til þeir spurðu, að engin varð eftirleitin þeirra Arnórs. (íslendinga saga) 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.