Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 155

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 155
Goðasteinn 2009 hans og hjarta. Hjálpsemi var honum í blóð borin. Þeim þætti kynntust vel vinir hans, nágrannar og fjölskyldan. Hann var ævinlega fljótur til þegar einhver í fjöslyldunni þurfti á aðstoð að halda og ófá handtökin sem hann hefur lagt í té vinum og vandamönnum. En fyrst og helst var Páll traustur vinur, heill og sannur sem aldrei brást, bóngóður og greiðvikinn. Hann var einn af þeim ósérhlífu og hljóðlátu, tranaði sér ekki fram en orð hans, þegar hann tjáði sig, höfðu vægi. Hann var góður heim að sækja og gestrisnin þeim hjónum báðum eðlislæg. Þeir sem að garði bar á Lækjarbrautina fundu að þangað var gott að koma og hitta fyrir þau hjón sem tóku á móti öllum af gestrisni og hjartahlýju. Páll var maður víðáttunnar og óbyggðanna og Veiðivötnin voru hans Paradís og þangað lá leiðin þegar kostur var á og best þótti honum að una þar í faðmi fjölskyldu og vina því í samvistum við ástvinina leið honum best og eiga börnin hans og fjölskylda dýrmætar minningar frá slíkum stundum. Eins fór hann um árabil í klakveiðina á haustin og mörg eru handtök hans þar uppfrá í tengslum við viðhald og viðgerðir á húsum Veiðifélagsins og vatnskerfinu. Þá voru fjallaferðir meðan hann var ungur bóndasonur í Kaldárholti dálæti Páls. Páll veiktist af Parkinson-veikinni fyrir um 10 árum og missti heilsuna. En þar kom til hin mikla elja og þrautsegja sem honum var gefin að víl og vol var ekki til í hans sinni. Hann lést á Lundi að morgni 9. desember 2008 og fór útför hans fór fram frá Árbæjarkirkju 13. des. 2008. Sr. Hallclóra J. Þorvarðardóttir, Fellsmúla Ragnhildur Sveinbjarnardóttir frá Lambey Ragnhildur Sveinbjarnardóttir fæddist á prestssetrinu Laufási við Eyjafjörð hinn 25. mars 1927. Hún lést á Landspítalanum 19. apríl s.l. Foreldrar hennar voru hjónin Þórhildur Þorsteinsdóttir frá Vestmannaeyjum og sr. Sveinbjörn Högnason síðar prófastur og alþing- ismaður hér á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Sr. Sveinbjörn lést árið 1966 en frú Þórhildur í desember 2003, liðlega aldar gömul. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.