Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 81

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 81
Goðasteinn 2009 Árið eftir var Guðmundur biskup á ferð í Reykjadal í Þingeyjasýslu. Fór biskup á Einarsstaði og þaðan á Helgastaði og ætlaði að vígja þar kirkju á Jónsmessu um haustið (29. ágúst 1220).“ Þar börðust biskupsmenn við lið undir forustu Arnórs Tumasonar. Lauk þeim átökum með því að biskupsmenn gáfust upp og fóru í kirkju. Þá kom þar að ísleifur Hallsson er bjó að Þverá í Laxárdal. „ísleifur bauð biskupi heim með sér. Fór hann og með honum. En þeir, er eftir voru, gengu til griða. Gaf Arnór grið Eyjólfi Kárssyni. ...“ (íslendinga saga) Sumarið 1221 fór Arnór Tumason til Noregs en skipaði áður „... mannafon'áð sitt í Skagafirði Þórarni, syni Jóns Sigmundarsonar. Hann var settur niður á Víðimýri og skyldi gæta héraðs fyrir mönnum Guðmundar biskups ...“ Urn veturinn „tók Arnór Tumason sótt og andaðist á jólum. En Arndís, kona hans, var þar í Nóregi og börn þeirra tvö, Kolbeinn og Arnbjörg. Var Kolbeinn þá þrettán ára, en hún sex“ (íslendinga saga). Arnbjörg Arnórsdóttir varð síðar eiginkona Orækju Snorrasonar Sturlusonar. Sumarið 1224 „kom skip í Hvítá ... Þákom út og Kolbeinn Arnórsson fimmtán vetra ... Árni óreiða [Magnússon Ámundasonar], Kygri-Björn og margir aðrir íslenzkir menn. ... Fór [Kolbeinn] um haustið norður til Eyjafjarðar og var um veturinn með Sighvati, mági sínum.“ En um vorið var „... honum gert bú í Ási í Hegranesi, og gerðist hann skjótt ofsamaður mikill og vænn til höfðingja. Sighvatur réð mestu með honum, meðan hann var ungur.“ (íslendinga saga) Samkvæmt Konungsannál kom Guðmundur Arason biskup lit árið 1226 og hafði hann dvalið í einangrun í Niðarósi frá 1222. Biskup tók það til bragðs að senda prest sinn, Ketil, til Rómar að afla lausnarbréfs frá páfa. í annálnum kemur einnig fram að biskup var árið 1227 í Hvammi í Dölum með Þórði Sturlusyni sem var bróðir Sighvats og Snorra og faðir Sturlu sagnaritara. Þórður tók við Þórs- nesingagoðorði og bjó á Stað í Staðarsveit en flutti á föðurleifð sína í Hvammi árið 1225. Hann tók ekki þátt í deilum Sturlungaldar og dó á sóttarsæng kominn á áttræðisaldur. „Guðmundur byskup heima að Hólum“, segir Konungsannál 1228, 1229 og 1230 en 1231 segir: Guðmundur byskup í Öxarfirði. „Guðmundur byskup var heima á Hólum, þar til er Skagfirðingar ráku hann brott að ráði Kolbeins unga af staðnum. Fór hann þá norður um sveitir ... Var þá fjölmennt með honum og heldur óspakt lið.“ Á Skinnastaði í Öxarfirði kom biskup „að jólaföstu með lið sitt og var þar mjög svo til langaföstu. Voru þá upp gengin föngin, en bændur uggðu þá, að setið myndi á kosti þeirra, og kuruðu illa.“ (íslendinga saga) Hélt Guðmundur biskup þá vestur yfir Jökulsá, allt vestur í Hrísey og þaðan til Ólafsfjarðar þar sem biskup gisti á Þóroddsstöðum. Er þess getið í íslendinga sögu 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.