Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 38

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 38
Goðasteinn 2009 að tekið yrði saman enn viðameira verk um íslenska verkmenningu til sveita heldur en þó var komin fram með Islenskum þjóðháttum Jónasar frá Hrafnagili sem fyrst komu á prent 1934. Umræðunni hafa hann og margir áhugamenn haldið vakandi og stórvirki Lúðvíks Kristjánssonar um íslenska sjávarhætti varð hér hvatning og doktor Jón Helgason prófessor á að hafa látið svo um mælt að eini maðurinn sem burði hefði til verksins væri Þórður í Skógum. Þó liðu enn ár að málinu væri í nokkru hreyft eða fram til ársins 1990. Þá fékk bókarhöfundur styrk frá landbúnaðarráðuneytinu til að safna saman efni í rit um íslenska búskaparhætti. Miklu starfi var þá hrundið af stað og það var ekki í fyrsta sinn sem Þórður vann að því að koma upp viðamiklu heimildasafni. Þórður hafði 30 árum fyrr komið að gagnasöfnun fyrir þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins. Öll þessi vinna bíður úrvinnslu komandi kynslóða og hér er á ferðinni það sem Þórður sjálfur kallar ófaefni. Þórður rekur í inngangi hvernig vinna að riti um íslenska búskaparhætti dagaði uppi á mesta góðæristíma íslensku þjóðarinnar. Sú saga verður ekki rakin hér og fer ef til vill að verða seint fyrir þjóðina að fá Þórð Tómasson til að ljúka þar við en þó er svo að það er fráleitt að telja Þórð Tómasson frá borði fyrir aldurdóm, svo síungur sem hann er í verkum sínum og skrifum. Hér gefst takmarkað rými til að gera þessari nýjustu bók Þórðar skil en hún ber í senn látlaust og stórt nafn, íslensk þjóðfræði. Hér er víða borið niður og ritið stendur vel undir þeirri nafngift að vera ágrip fræðanna á breiðum grunni. Við kynnumst hér þjóðtrú sem tengist landbúnaði, tengslum þjóðfræðinnar við fornleifafræði og hugleiðingar Þórðar Tómassonar um þjóðsögur verða lesnar af þjóðfræðinemum og áhugamönnum langt fram yfir daga okkar sem nú stígum hér spor. Þá er þriðjungur bókar áður óbirt þjóðsagnaefni og aðeins þeim sem les inngang Þórðar Tómassonar að bókinni skilst hvernig það má vera að þessi höfundur lumi alltaf á nýmeti í fræðunum. Nýmeti í þeim skilningi að sífellt birtist okkur nýr og nýr vitnisburður frá horfnum öldum Islandssögunnar eins og bókarhöfundur eigi sér þann sagnaranda sem ferðast geti aftur í tímann. Því hlutverki gegnir í reynd hið viðamikla heimildasafn Þórðar Tómassonar. Safn sem efnt er til á langri ævi og þjóðin fær seint fullþakkað. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.