Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 25

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 25
Goðasteinn 2009 Klukkan var að verða tvö, tíminn hafði liðið ótrúlega hratt. Okkur leið öllum vel en þó sagði svefnleysið og þreytan til sín. Tyrfingi var óglatt og svo þreyttur að ef hann settist niður þá sofnaði hann. Við stoppuðum einungis í 4-5 mínútur sem voru notaðar til að drekka og gleypa í okkur orku- bar. Þessa stuttu stund sem við stoppuðum kólnaði okkur það mikið að við vorum nokkurn tíma að ganga okkur til hita aftur. Við smá tosuðumst upp og fundum að eftir því sem ofar dró urðum við móðari. „Hakuna matata“ (ekkert mál) og alveg að verða komin voru hvatningarorðin sem við heyrðum af og til frá leiðsögumönnunum. Þegar við vorum að verða komin að Gillmans point var farið að birta, sólin var að koma upp og þá hlýnaði, loksins. Við vorum komin að Gillmans point upp úr kl. 6 um morguninn, í 5681 metra hæð. Meðan við drukkum te horfðum við á sólarupprásina en ekki fannst okkur hún merkileg miðað við það sem við eigurn að venjast hér á landi. Sólin er ekki nema um 15 mínútur að koma upp og því stendur litadýrðin stutt yfir. Leiðsögu- mennirnir bönnuðu Tyrfingi að fara lengra en að Gillmans point, ef hann héldi áfram væri líklegt að hæðarveikin versnaði. Ingibjörg var komin með höfuðverk og ákvað að snúa við líka. Frá Gillmans point er eftir um 200 metra hækkun á sjálfan toppinn Uhuru peak, sú ganga tekur um 2 klst. fram og til baka. Við systkinin snerum við og fór Obed leiðsögumaður með okkur. Við vorum 6 klst. á leiðinni upp en ekki nema 2 klst. niður. A niðurleiðinni vorum við alveg að stikna því nú var sólin farin að skína og við kappklædd. Hér og þar á Kilimanjaro er GSM-samband og á niðurleiðinni sendutu við SMS heim og sögðurn frá afrekinu. Þegar við komum í tjöldin við Kibo-skálann steinsofnuðum við. Þrátt fyrir svefnleysi og margra klukkustunda göngu þá náðum við ekki að sofa nema 2-3 tíma. Tyrfingi var enn óglatt og lystarlaus og Ingibjörg með höfuðverk. Hádegis- verður var um kl. 13.30 en þá voru bresku strákarnir komnir niður. Bresku strák- arnir komust allir á toppinn og voru 3 tíma fram og til baka frá Gillmans point. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.