Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 86

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 86
Goðasteinn 2009 hann ekki efast í því, að hann ætlaði sér meira hlut en öðrum mönnum á íslandi. »En mér þykir sem þá sé allir yfirkomnir, er þú ert, því ég uggi þig einn manna á Islandi, ef eigi fer verr með okkur.« Síðan var bók fengin Gizuri. Bað Sturla hann sverja utanferð sína og halda trúnað við hann. Gizurr spyr, hvort hann skyldi vinna norrænan [þ.e. norskan] eið eða íslenzkan. Sturla bað hann ráða. »Þá mun ég norrænan eið vinna,« segir Gizurr, »er ég skal þangað fara. En það mun ég segja fyrir eið minn, að ég skal til þín aldrei öfugt orð mæla ódrukkinn.« Síðan vann Gízuit eið ... Þá kom Ormur Svínfellingur með sveit manna. ..." (íslendinga saga) Ormur Jónsson var eins og viðurheitið ber með sér kominn af Flosa Þórðarsyni Freysgoða Özurarsonar. Ormur hafði átt í deilum við Snorra Sturluson en þeir sættust 1232 og urðu vinir. Ormi tókst síðan að leiða hjá sér átökin á Sturlungaöld og var talinn vinsælastur allra höfðingja hér á landi. „Ormur tók við Gizuri og skyldi geyma hann, þar til er hann færi utan. ... Gizurr var með Ormi. Hann fékk komið bréfi austan til trúnaðarmanna sinna, að þeir skyldi koma mót honum, ef frændur hans fengi afla nokkurn. ... I þann tíma riðu austur menn Gizurar átján saman. ... Þeir komu austur í Skál [á Síðu], bundu þar hesta sína við garð og gengu heim til móts við Orm og Gizur og beiddu, að Gizurr mætti fara með þeim. Ormur var þess tregur, en þó lagði hann eigi bann fyrir, er hann sá, að að Gizurr vildi ekki annað en fara með þeim. Þeir fundust áður Brandur prestur Jónsson og Ögmundur Helgason [staðarhaldari í Kirkjubæ], og var Gizurr við þeirra ráð lauss látinn.“ (Islendinga saga) Ögmundur átti Steinunni alsystur Orms og Brandur var hálfbróðir hans. Hann varð síðar ábóti í Kirkjubæ og biskup á Hólum. Móðir Brands var Halldóra Arnórsdóttir af ætt Asbirninga, systir Kolbeins kaldaljóss, en Brandur sonur hans kemur brátt við þessa sögu. ... eftir það hófst mikill liðssafnaður í Árnesþingi, Skagafirði og Rangárþingi. Þeir Kolbeinn ungi, Gissur og Oddaverjar riðu í Borgarfjörð með 1600 manna lið. Sturla safnaði liði af öllu Vesturlandi og Vestfjörðum. Hann hélt undan, fór úr Borgarfirði og í Dali með lið sitt og staðnæmdist að lokum í víginu að Kleifum innst í Gilsfirði. Menn Gissurar og Kolbeins riðu í Saurbæ, voru þar nokkrar nætur en fóru síðan suður aftur ... sennilega vegna þess að Kleifavirki var talið óvinnandi. Síðar um sumarið var aftur safnað liði og hélt nú Sturla í Skagafjörð. Kom þá Sighvatur laðir hans úr Eyjafirði með 480 menn. Kolbeinn ungi var á Suðurlandi og söfnuðu þeir 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.