Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 119

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 119
Goðasteinn 2009 nefna að haustið 1954 tók hann bæði verklegt og bóklegt A-próf í sólóflugi. Veturinn 1957 og aftur 1964 var hann í framhaldsflugnámi; var eftir þær tarnir búinn að afla sér einka- og atvinnuflugréttinda ásamt blindflugsréttindum. Flug og flugvélar áttu hug hans allan og hjarta með sem gleggst mátti sjá á því að hann réðst í það stórvirki að byggja flugvöll upp úr 1960 á jörð foreldra sinna við erfiðar aðstæður á malaraurum neðan við heimatúnin í Múlakoti. Með elju og þrautseigju fékk hann flugvöllinn viðurkenndan hjá Flugmálastjórn og hefur margur flugneminn fengið uppáskrift hjá Árna í yfirflugi um landið. í kringum 1968 réðst hann í það verkefni að reisa flugskýli og var Árni einn af þeim fyrstu til slíkra einkaframkvæmda á íslandi. Þar hýsti hann fyrstu vél sína sem alla jafna var kölluð Fleetinn og hafði einkennisstafina TF-KAN. Þá vél átti hann til helminga á móti vini sínum og félaga, Erlingi Jóhannssyni flugstjóra. Hann eignaðist fjölda flugvéla um dagana, hýsti þær í skýlinu, nostraði við þær af natni og nákvæmni og átti þar ljúfar samverustundir með félögum sínum úr fluginu. Án þess að ég hafi nokkurn samanburð get ég mér þess til að flugvöllurinn í Múlakoti sé og hafi verið einn sá vinsælasti hér á landi og ekki var nærvera Árna til að draga úr þeim vinsældum. Árni Guðmundsson var um margt sérstæður maður. Hann var feiknar- lega einbeittur og samviskusamur í flestu því sem hann tók sér fyrir hendur. Hann var grúskari eins og þeir gerast skæðastir, minnugur og vel lesinn, einkum um málefni sem sneru að flugi og skyldum greinum þótt annað efni hafi einnig átt upp á pallborðið. Árni var góður teiknari og einhver hafði það eftir honum að hann hefði á sínum tíma alveg getað hugsað sér að verða það sem þá var kallað auglýsingateiknari en nú til dags er kallað grafískur hönnuður. Hann var ljósmyndari góður og stundaði þá iðju nokkuð ásamt því að framkalla sjálfur. Hann hafði mikinn áhuga á þjóðmálum, fylgdist grannt með fréttum af þeim vettvangi og ræddi þau mál gjarnan við vini og kunningja. Hann var snyrtimenni mikið sem gleggst sést á öllu umhverfi sem honum tilheyrði í Múlakoti. Sr. Önundur S. Björnsson, Breiðabólstcið í Fljótshlíð 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.