Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 135

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 135
Goðasteinn 2009 Gunnar Örn gerði reglulega upp lífskafla. Hann fór í meðferð sem var honum gæfuefni. Svo tók hann annað hamingjuskref þegar hann tók saman við Þórdísi Ingólfsdóttur og þau fluttu síðan í Kamb í Holtum. Þau Dísa eignuðust dæturnar Maríu Björk 1980 og Snæbjörgu Guðmundu 1991. Gunnar Örn þjálf- aði sig í föðurelskunni og færði út kvíar, teygði sig í átt til barnanna og stór- fjölskyldunnar. Hann eignaðist góð tengdabörn sem hann tók vel og níu mannvænleg barnabörn sem hann dáði og mat mikils. Þegar æskuskeiðinu lauk og líka því sem hann kallaði stundum í gamni Kviðristukobbaskeiðinu í myndlist hans skriðu ormar inn í málverkin. Flata- tungufjalirnar eignuðust í honum öflugan nýtúlkanda. Ormurinn leynir á sér og leitar í okkur öll. Gunnar Örn veik sér aldrei undan stóru málunum. Á fyrstu Kambsárunum urðu til margar myndir sem túlka með einhverjum hætti mann og umhverfi. Gunnar sá landið eins og Kjarval, með augum margsýninnar, sá verur og lífhvata. Síðan kom tímabil örveranna. Þá kom svarta tímabilið, gamlar hleðslur, mold og tilraunir. Svo komu sálirnar. Þeirra var tímabil einföldunar og könnunar lífsins innan frá. Litirnir dofnuðu, hvítan jókst og einfaldleikinn varð strangagaður. Þegar Gunnar Örn var kominn á brún sálarklungra var hann líka á brún málverksins og lengst gekk hann í hvítum myndum sem voru eins og spádómur um dauða og annað líf. Gunnar Örn endurnýjaðist stöðugt, persónulega og listrænt. í mynd- listinni má greina sjö ára tímabil. Hraði nýunganna var jafnvel slíkur að aðdáendur Gunnars voru rétt búnir að átta sig á og sætta sig við nýnæmið þegar hann var komin í allt annað. Breytingarnar voru Gunnari ekki léttúðar- mál og reyndu á hann. Nokkur helstu listasöfn heimsins eignuðust myndir Gunnars Arnar. Hann málaði mikið í þrjá áratugi en svo varð þurrð. Hann málaði ekkert í tvö ár. Hann losaði sig við megnið af myndunum sínum, hreinsaði sálina og gerði upp lífið. Úr þeirri för kom hann svo nýr og enn betri maður, hamingjusamur, og nýtti vel tímann í faðmi fjölskyldunnar. Hann átti löng samtöl við fólkið sitt um lífið, tilganginn, trúna, sáttina, litina og tengslin. Hann ræktaði kyrruna í sálinni, hugleiddi og bað, hætti að láta tíma angra sig en naut hans og leyfði öðrum að lifa stórar stundir af því hann var svo nálægur viðmælanda sínum 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.