Stjörnur - 10.01.1950, Page 7

Stjörnur - 10.01.1950, Page 7
Shii/ey með brúðarkrónuna sina 1945. Þau Shirley og John Agar giftu sig 19. júlí 1945, John hafði þá að undanförnu gengt þjón- ustuskyldu sinni í flughernum, en fékk frí um stundarsakir í þessu tilefni. Var þá mikið um dýrðir í Hollywood eins og enn er í minni flestra þeirra, sem fylgjast með leikfréttum. Þá var brúðurin aðeins 18 ára gömul, en brúðguminn 22. John Agar er kominn af miklu efnafólki í Bandaríkjunum og hefur stundum verið kallaður milljónasonur, mikið eftirlætis- barn hefur hann alltaf verið. Fyrir atbeina konu sinnar fékk hann að spreyta sig í nokkrum smærri kvikmyndahlutverkum og hlaut sæmilega dóma, óvíst er þó um framtíð hans þar. Shirley og John Agar d hveitibrauðsdögunuM. STJÖRN'C'R 7

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.