Stjörnur - 10.01.1950, Síða 17

Stjörnur - 10.01.1950, Síða 17
þér viljið frægt og vinsælt, að syngja lag eftir óþekktan lista- mann í næstu revyunni yðar. Og hún fór að raula lagið ó- styrkri röddu: Á meðal miljón kvenna er mín hin eina sanna, sem eg skal finna og unna, unz æfistundin dvín. Vivianna hlustaði brosandi á hina ókunnu söngkonu, sem stóð þarna og söng lagið af eldmóði og hrifningu, en reyndi ekki að beita rödd sinni eftir „kúnstar- innar reglum“. — Mér væri ánægja að líta á lagið, ef höfundurinn vildi líta inn til mín og sýna mér nóturnar, sagði leikkonan og brosti enn vin- gjarnlega til Lísu. STJÖRNUR 17

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.