Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 55

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 55
var gaman að þér skyldi þykja gaman að henni. Hver las hana fyrir þig.“ Þetta voru þær Mary Pickford og Lana Turner. Ray Milland segir frá. ÞETTA er uppáhaldssaga Ray Millands, sem sjálfur er frá Wales: Walesmenn eru taldir miklir söngmenn, og þykjast þeir raun- ar vita af því. Einu sinni sagði Walesmaður kunningja sínum draum sinn: „Ég var að syngja í geysilega stórum kór. Þar voru 5000 sópr- anar, 5000 altar og 5000 tenórar, og allir sungu eins sterkt og auð- ið var . .. . “ „Hvað er þetta?“ sagði kunn- inginn. „Voru engir bassar í kórn- um.“ „Jú, bíddu við .Allt í einu stanzar hljómsveitarstjórinn kór- inn, snýr sér að mér og segir: „Þér skuluð ekki syngja bassann alveg svona sterkt, herra Jones.“ ★ Maður nokkur kom til velmet- ins geðveikralæknis og tjáði hon- um, að hann hefði þjáðzt svo lengi af svefnleysi, að hann væri að verða brjálaður. Spurði hann læknirinn, hvort hann hefði ekki siðferðilegan rétt til að fyrirfara sér. Eftir nokkurt þóf -viður kenndi læknirinn þetta, en benti honum jafnframt á hentuga leið, sem gæti forðað honum og' fjölskyldu hans frá skömm og' vansæmd. „Þér eruð mjög hjarta- bilaður. í kvöld skuluð þér fara út að ganga. En í stað þess að ganga skuluð þér hlaupa eins hratt og langt og þér getið. Þá munuð þér látazt af hjartaslagi.11 Þetta leizt sjúklingnum heilla- ráð og' gerði eins og læknir hafði lagt fyrir hann. En hann gafst upp á hlaupunum, áður en hjart- að næði að bila og staulaðist heim til sín dauðþreyttur. En nú brá svo við, að hann sofnaði og svaf eins og steinn til morguns. Kvöld- ið eftir gerði hann aðra tilraun, og fór allt á sörnu leið, og eftir að hafa reynt þetta þriðja kvöld- ið, var lífslöngunin orðin svo mikiþ að hann gat ekki hugsað sér að deyja nærri strax. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ * STJÖRNUR kvikmynda og skemmtirit. flytur myndir frægra og vinsælla kvik- myndaleikara, austan hafs og vestan ævi- söguágrip þeirra, kvikmyndafréttir, sög- ur og annað skemmtiefni. Blaðið kemur út mánaðarlega 12 sinnum á ári. Verð hvers heftis kr. 5,00 í lausasölu. Fastir áskrifendur, sem senda fyrirframgreiðslu fá árganginn lyrir 50,00 Ritstjóri Jón Jónsson, Steinum við Rvík. Prentað í Ingólfsprenti. STJÖRNUR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.