Ný menntamál - 01.06.1994, Síða 3

Ný menntamál - 01.06.1994, Síða 3
Um efni Það er blekking þegar menn vilja halda því fram að skólum beri aðeins að sinna fræðsluhlutverki en uppeldishlutverkið sé í höndum fjölskyldunnar. Blekkingin felst í því að í raun eru engin skýr skil á milli uppeldis og fræðslu. Fræðslan felur í sér uppeldi og uppeldi krefst fræðslu. Þetta sést vel þegar kemur að mismunandi fræðslu fyrir mismun- andi stadda nemendur eða þegar sérstakt tillit þarf að taka til sálarástands nemanda. Á þetta er minnt í þessu tölublaði. í greina- flokki um sorgina er bent á tímabundna erfiðleika sem nemendur geta þurft að kljást við. Greinaflokknum fylgja myndir Ingu Sól- veigar og ljóð Barbro Lindgren í þýðingu Vilborgar Dagbjartsdótt- ur. í öðrum greinum er fjallað um þarfir viðkvæmra nemenda og fræðslu til að upplifa listina. Auk þessa eru hér greinar um nytsemi stærðfræðikennslu og um þróunarstarf í Noregi og ekki má gleyma Sögum úr skólastofunni. Sú venja hefur skapast að hafa krossgátu í sumarblaðinu. Krossgát- an er erfið en verðlaun fyrir lausn hennar eru líka vegleg. Við hvetjum lesendur okkar til að senda lausnir. ISSN 0258-3747 MEKIFJfAMÁL 2. tbl. 12. árg. 1994 Q Útgefendur: Hiö íslenska kennarafélag og Kennarasamband íslands. □ Ritstjóri: Hannes ísberg Ólafsson □ Ritnefnd: Guörún Geirsdóttir. Guörún Ebba Ólafsdóttir, Hafsteinn Karlsson, Þuríöur J. Jóhannsdóttir □ Útiit: Ragnar Gíslason □ Prófarkalesari: Vilborg Sigurðardóttir □ Teikningar: Ingvar Guðnason □ Skrifstofa: Lágmúla7,108 Reykjavík, sími 91-31117 □ Litgreining: Offsetþjón- ustan hf.o Setning, tölvuumbrot, filmuvinna. prentun og bókband: G. Ben. prentstofa hf. V_______________________________________________________) Sorg. Ljósmynd Halldórs K. Valdimarssonar. V__________________________________) Efni blaösins Gretar Marinósson Áhrif breytinga og sparnaðar á viðkvæma nemendur .... 6 * Ólöf Helga Þór Sorgin í skólanum...... 14 Björn Bergsson Að vinna með sorgarferlið í félagsfræðikennslu ...... 19 * Guðrún Jónsdóttir Getum við lært af þróunarstarfinu á Askerova?.......... ....... 23 * Eiríkur Þorláksson Nauðsyn listkennslu á grunnskólastigi ........... 28 * Björn Sigurðarson Stærðfræði Námsleiðin/Námsleiðinn .. 34 Örnólfur Thorlacius Sögur úr skólastofunni .... 38 3

x

Ný menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.