Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 67

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 67
67GOLF Á ÍSLANDI •DESEMBER 2010 Úlfar Jónsson PGA golfkennari Á eftirfarandi myndum má sjá Tinnu Jóhannsdóttur á Íslands- mótinu í höggleik á Kiðjabergs- velli í sumar, þar sem hún tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratit- il í höggleik. Á myndunum er hægt að sjá ágætlega tæknina sem hún beitir í sveiflunni, með góðum árangri. Þunginn er allur kominn yfir á vinstri fótinn, hægri handlegg- ur er þráðbeinn, þ.e. teygður í átt að skotmarki. Þetta er ekki mögulegt nema snúa mjöðmum og öxlum vel í gegn. Í þessari stöðu eru axlir þegar hornrétt- ar við höggstefnu. Góður lið- leiki er lykilatriði til að ná betri hreyfigetu í golfsveiflunni, ef hann er ekki til staðar þá verður erfitt fyrir venjulega kylfinga að ná þessari stöðu. Hægt er að bæta liðleikann með markviss- um liðleikaæfingum, daglega. Hér er gott dæmi um góða lokastöðu í jafnvægi. Allur þungi hvílir á vinstri fæti. Hægri öxl er komin vel fram- fyrir vinstri öxl, jafnvel hægri mjöðm er komin framfyrir þá vinstri. Frábær staða hér hjá Tinnu með dræver. Hún er lögð af stað í niðursveifluna. Mjaðmir hafa snúið til vinstri og kylfan hefur færst á flatari feril. Kylfuhausinn er hárréttur, hvorki opinn né lokaður. Það er lítið sem getur farið úrskeiðis héðan í frá. Sveiflan sem skilaði Tinnu Íslandsmeistaratitli í höggleik Úlfar Jónsson rýnir í nokkrar sveiflumyndir af Tinnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.